Vildi mar gera á Margera Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. júní 2015 20:37 Bam Margera morguninn eftir. vísir/stóli Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að Bam Margera varð fyrir barðinu á hnúum landsþekktra tónlistarmanna í gærkvöldi. Aðstandendur hátíðarinnar sendu frá sér í gærkvöldi þá skýringu á málinu að Bam hefði verið að áreita stelpur á svæðinu en sjálfur þvertók hann fyrir allt slíkt í samtali við Vísi. Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa velt málinu fyrir sér og skipta sér niður í fylkingar. Sumir finna til með Bam, aðrir vilja veita Íslendingunum orðu fyrir verknaðinn. Enn aðrir grínast bara með málið. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið.Einhver vildi mar gera á Margera. #BAM— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 21, 2015 Íslandsóvinurinn Bam Margera?— Trausti Sigurður (@Traustisig) June 21, 2015 No, I didn't knock out @BAM__MARGERA last night @secret_solstice. But dude continues his douchedom here and needs to stay out of Iceland.— Michael Christopher (@BlackBranchMC) June 21, 2015 Oooh looks like Bam Margera is being silly n getting in trouble again. Oh no wait, that's not new.— Mikey Avelli (@RealMikeyAvelli) June 21, 2015 Ég segi nú það sem ég hef alltaf sagt um Bam Margera. Ég var alltaf meiri Chad Muska maður #proskater3 #tonyhawk— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 21, 2015 ég myndi segja að hver sá sem kýlir Bam Margera fái atómatískt inn í himnaríki. Þetta er gods work.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 21, 2015 Skv. CelebrityNetWorth á Bam Margera 50 milljónir dollara Það er eitt það ósanngjarnasta sem ég hef heyrt um í heimi— Björn Teitsson (@bjornteits) June 21, 2015 Nota "að áreita stelpur" sem afsökun? Sem hann gerði ekki. Voðalega þroskaðir þarna GP og fleiri á Secret Solstice að ráðast á Bam Margera..— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) June 21, 2015 Takk fyrir að lúskra á Bam Margera, jafnvægi hefur verið komið á heiminn.— Leiðinlegi gaurinn (@Leidinlegi) June 21, 2015 Tengdar fréttir Landsþekktir tónlistarmenn réðust á Bam Margera Bam Margera var í annarlegu ástandi og áreitti starfsmenn Secret Solstice 20. júní 2015 23:54 Átökin á myndbandi: Þverneitar að hafa áreitt starfsfólk Í myndbandi sést greinilega hvernig þrír menn, þar á meðal rapparinn Gísli Pálmi, slá Bam Margera í andlitið áður en hann fellur með höfuðið á dyrakarm. Málið snýst um óuppgerðar skuldir. 21. júní 2015 14:58 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að Bam Margera varð fyrir barðinu á hnúum landsþekktra tónlistarmanna í gærkvöldi. Aðstandendur hátíðarinnar sendu frá sér í gærkvöldi þá skýringu á málinu að Bam hefði verið að áreita stelpur á svæðinu en sjálfur þvertók hann fyrir allt slíkt í samtali við Vísi. Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa velt málinu fyrir sér og skipta sér niður í fylkingar. Sumir finna til með Bam, aðrir vilja veita Íslendingunum orðu fyrir verknaðinn. Enn aðrir grínast bara með málið. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið.Einhver vildi mar gera á Margera. #BAM— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 21, 2015 Íslandsóvinurinn Bam Margera?— Trausti Sigurður (@Traustisig) June 21, 2015 No, I didn't knock out @BAM__MARGERA last night @secret_solstice. But dude continues his douchedom here and needs to stay out of Iceland.— Michael Christopher (@BlackBranchMC) June 21, 2015 Oooh looks like Bam Margera is being silly n getting in trouble again. Oh no wait, that's not new.— Mikey Avelli (@RealMikeyAvelli) June 21, 2015 Ég segi nú það sem ég hef alltaf sagt um Bam Margera. Ég var alltaf meiri Chad Muska maður #proskater3 #tonyhawk— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 21, 2015 ég myndi segja að hver sá sem kýlir Bam Margera fái atómatískt inn í himnaríki. Þetta er gods work.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 21, 2015 Skv. CelebrityNetWorth á Bam Margera 50 milljónir dollara Það er eitt það ósanngjarnasta sem ég hef heyrt um í heimi— Björn Teitsson (@bjornteits) June 21, 2015 Nota "að áreita stelpur" sem afsökun? Sem hann gerði ekki. Voðalega þroskaðir þarna GP og fleiri á Secret Solstice að ráðast á Bam Margera..— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) June 21, 2015 Takk fyrir að lúskra á Bam Margera, jafnvægi hefur verið komið á heiminn.— Leiðinlegi gaurinn (@Leidinlegi) June 21, 2015
Tengdar fréttir Landsþekktir tónlistarmenn réðust á Bam Margera Bam Margera var í annarlegu ástandi og áreitti starfsmenn Secret Solstice 20. júní 2015 23:54 Átökin á myndbandi: Þverneitar að hafa áreitt starfsfólk Í myndbandi sést greinilega hvernig þrír menn, þar á meðal rapparinn Gísli Pálmi, slá Bam Margera í andlitið áður en hann fellur með höfuðið á dyrakarm. Málið snýst um óuppgerðar skuldir. 21. júní 2015 14:58 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Landsþekktir tónlistarmenn réðust á Bam Margera Bam Margera var í annarlegu ástandi og áreitti starfsmenn Secret Solstice 20. júní 2015 23:54
Átökin á myndbandi: Þverneitar að hafa áreitt starfsfólk Í myndbandi sést greinilega hvernig þrír menn, þar á meðal rapparinn Gísli Pálmi, slá Bam Margera í andlitið áður en hann fellur með höfuðið á dyrakarm. Málið snýst um óuppgerðar skuldir. 21. júní 2015 14:58