Íslenska frjálsíþróttalandsliðið náði sjötta sætinu í Búlgaríu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 18:00 Arna Stefanía Guðmunsdóttir. Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland varð ofar en bæði Kýpur og Slóvenía en íslenska liðið missti fimmta sætið til Króatíu á seinni deginum. Þetta var samt mjög góð frammistaða hjá íslenska liðinu í frumraun í 2. deild og gefur góð fyrirheit fyrir næsta ár. Það gekk alls ekki allt upp hjá íslenska liðinu og meiðsli voru að stríða nokkrum í liðinu þessa helgi. Íslenska liðið átti því fleiri stigi inni sem vonandi detta inn seinna. Ísland var í 5. sæti eftir fyrri daginn, þremur og hálfu stigi á undan Króötum. Króatarnir fengu hinsvegar fjórtán fleiri stig á seinni deginum og tóku fimmta sætið örugglega. Danir komu mörgum á óvart og unnu glæsilegan sigur eftir baráttu við heimamenn í Búlgaríu en íslenski hópurinn setti sér það markmið fyrir mótið að vera ofar en Danir. Danska liðið var hinsvegar í miklu stuði og vann að lokum með sex stigum.Lokastaðan í 2. deildinni 2015: 1. Danmörk 224 stig 2. Búlgaría 218 stig 3. Ungverjaland 202,5 stig 4. Serbía 179,5 stig 5. Króatía 167 stig6. Ísland 156,5 stig 7. Kýpur 151 stig 8. Slóvenía 127,5 stig Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19 Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09 Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00 Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland varð ofar en bæði Kýpur og Slóvenía en íslenska liðið missti fimmta sætið til Króatíu á seinni deginum. Þetta var samt mjög góð frammistaða hjá íslenska liðinu í frumraun í 2. deild og gefur góð fyrirheit fyrir næsta ár. Það gekk alls ekki allt upp hjá íslenska liðinu og meiðsli voru að stríða nokkrum í liðinu þessa helgi. Íslenska liðið átti því fleiri stigi inni sem vonandi detta inn seinna. Ísland var í 5. sæti eftir fyrri daginn, þremur og hálfu stigi á undan Króötum. Króatarnir fengu hinsvegar fjórtán fleiri stig á seinni deginum og tóku fimmta sætið örugglega. Danir komu mörgum á óvart og unnu glæsilegan sigur eftir baráttu við heimamenn í Búlgaríu en íslenski hópurinn setti sér það markmið fyrir mótið að vera ofar en Danir. Danska liðið var hinsvegar í miklu stuði og vann að lokum með sex stigum.Lokastaðan í 2. deildinni 2015: 1. Danmörk 224 stig 2. Búlgaría 218 stig 3. Ungverjaland 202,5 stig 4. Serbía 179,5 stig 5. Króatía 167 stig6. Ísland 156,5 stig 7. Kýpur 151 stig 8. Slóvenía 127,5 stig
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19 Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09 Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00 Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19
Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09
Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00
Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02