Landsþekktir tónlistarmenn réðust á Bam Margera Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júní 2015 23:54 Bam Margera steig á stokk fyrr í kvöld. Ráðist var á tónlistarmanninn og Jackass-meðliminn Bam Margera á Secret Solstice-hátíðinni í kvöld. Árásin átti sér í hinu svokallaða framleiðsluherbergi, svæði sem er afmarkað fyrir starfsmenn, flytjendur og fjölmiðlamenn sem koma að hátíðinni.Click here for an english version. Svæðinu var lokað af lögreglunni skömmu síðar en mikill viðbúnaður er í Laugardalnum vegna tónlistarhátíðarinnar. Heimildir Vísis herma að mennirnir að baki árásinni séu landsþekktir tónlistarmenn sem Bam Margera hafði verið að ónáða fyrr um kvöldið. Það hafi endað með því að heljarinnar slagsmál brutust út og Bam legið óvígur eftir. Bam hefur vakið mikla athygli hér á landi. Hann heimsótti Ísland árin 2012 og 2013. Í fyrra skiptið olli hann tjóni á Land Cruiser bifreið í eigu bílaleigunnar Hertz og var handtekinn þegar hann kom til landsins. Hann var aftur á móti hinn rólegasti þegar hann var handtekinn og gerði upp skuldina við bílaleiguna.Uppfært 00:05Að sögn Ósk Gunnarsdóttur, sem er talsmaður hátíðarinnar, hafði Bam Margera verið í virkilega annarlegu ástandi þegar árásina bar að. Hann hafi reynt að brjóta sér leið inn í framleiðsluherbergið en honum verið meinaður aðgangur af tveimur kvenkyns starfsmönnum hátíðarinnar. Þá hafi hann tekið að áreita starfsmennina svo út fór fyrir öll velsæmismörk og hafi mennirnir sem réðust á Bam verið að koma stúlkunum til bjargar. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Bam Margera got lost on the way to the stage. He still looks awesome. @BamMargeraFans_ #SecretSolstice @mashable pic.twitter.com/wsC7LbhlNI— Shawn Forno (@leftyscissor) June 20, 2015 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Ráðist var á tónlistarmanninn og Jackass-meðliminn Bam Margera á Secret Solstice-hátíðinni í kvöld. Árásin átti sér í hinu svokallaða framleiðsluherbergi, svæði sem er afmarkað fyrir starfsmenn, flytjendur og fjölmiðlamenn sem koma að hátíðinni.Click here for an english version. Svæðinu var lokað af lögreglunni skömmu síðar en mikill viðbúnaður er í Laugardalnum vegna tónlistarhátíðarinnar. Heimildir Vísis herma að mennirnir að baki árásinni séu landsþekktir tónlistarmenn sem Bam Margera hafði verið að ónáða fyrr um kvöldið. Það hafi endað með því að heljarinnar slagsmál brutust út og Bam legið óvígur eftir. Bam hefur vakið mikla athygli hér á landi. Hann heimsótti Ísland árin 2012 og 2013. Í fyrra skiptið olli hann tjóni á Land Cruiser bifreið í eigu bílaleigunnar Hertz og var handtekinn þegar hann kom til landsins. Hann var aftur á móti hinn rólegasti þegar hann var handtekinn og gerði upp skuldina við bílaleiguna.Uppfært 00:05Að sögn Ósk Gunnarsdóttur, sem er talsmaður hátíðarinnar, hafði Bam Margera verið í virkilega annarlegu ástandi þegar árásina bar að. Hann hafi reynt að brjóta sér leið inn í framleiðsluherbergið en honum verið meinaður aðgangur af tveimur kvenkyns starfsmönnum hátíðarinnar. Þá hafi hann tekið að áreita starfsmennina svo út fór fyrir öll velsæmismörk og hafi mennirnir sem réðust á Bam verið að koma stúlkunum til bjargar. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Bam Margera got lost on the way to the stage. He still looks awesome. @BamMargeraFans_ #SecretSolstice @mashable pic.twitter.com/wsC7LbhlNI— Shawn Forno (@leftyscissor) June 20, 2015
Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira