Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2015 13:30 Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Nú er komið heilt ár síðan einhver annar en Mercedes ökumaur náði ráspól. Felipe Massa á Williams var síðastur til þess í Austurríki í fyrra. Mercedes hefur þá náð 19 ráspólum í röð. Tímatakan fór rólega af stað enda brautin að mestu blaut eftir mikla rigningu í morgun. Margir ökumenn biðu aðeins með að yfirgefa bílskúra sína. Örtröð myndaðist um miðja fyrstu lotu, og Felipe Nasr á Sauber var fyrsti maðurinn til að prófa þurr dekk. Aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Brautin þornaði eftir því sem á leið og því var mikilvægt fyrir ökumenn að reyna að komast síðastir yfir línuna.Kimi Raikkonen endaði í 18. sæti í fyrstu lotu en mun færast upp um fjögur sæti þegar aðrir taka út refsingar. Sergio Perez á Force India, Jenson Button á Mclaren og Manor ökumennirnir Roberto Merhi og Will Stevens duttu líka út.Hulkenberg hefur greinilega aukið sjálfstraust eftir að hafa unnið Le Mans sólarhringskappaksturinn síðustu helgi.Vísir/GettyÖnnur lotan endaði ekki með sömu látum og sú fyrsta, brautinn virtist hafa þornað snemma í lotunni.Fernando Alonso á McLaren, Daniel Ricciardo á Red Bull, Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Marcus Ericsson á Sauber duttu út í annarri lotu. Eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu var Hamilton fljótastur, Rosberg annar og Vettel þriðji. Hamilton gerði mistök í fyrstu beygjunni á síðasta hringnum. Rosberg eygði möguleika á að stela ráspól en síðasta beygjan reyndist honum erfið. Staðan á toppnum var því óbreytt frá fyrstu tilraun síðustu lotu. Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Nú er komið heilt ár síðan einhver annar en Mercedes ökumaur náði ráspól. Felipe Massa á Williams var síðastur til þess í Austurríki í fyrra. Mercedes hefur þá náð 19 ráspólum í röð. Tímatakan fór rólega af stað enda brautin að mestu blaut eftir mikla rigningu í morgun. Margir ökumenn biðu aðeins með að yfirgefa bílskúra sína. Örtröð myndaðist um miðja fyrstu lotu, og Felipe Nasr á Sauber var fyrsti maðurinn til að prófa þurr dekk. Aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Brautin þornaði eftir því sem á leið og því var mikilvægt fyrir ökumenn að reyna að komast síðastir yfir línuna.Kimi Raikkonen endaði í 18. sæti í fyrstu lotu en mun færast upp um fjögur sæti þegar aðrir taka út refsingar. Sergio Perez á Force India, Jenson Button á Mclaren og Manor ökumennirnir Roberto Merhi og Will Stevens duttu líka út.Hulkenberg hefur greinilega aukið sjálfstraust eftir að hafa unnið Le Mans sólarhringskappaksturinn síðustu helgi.Vísir/GettyÖnnur lotan endaði ekki með sömu látum og sú fyrsta, brautinn virtist hafa þornað snemma í lotunni.Fernando Alonso á McLaren, Daniel Ricciardo á Red Bull, Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Marcus Ericsson á Sauber duttu út í annarri lotu. Eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu var Hamilton fljótastur, Rosberg annar og Vettel þriðji. Hamilton gerði mistök í fyrstu beygjunni á síðasta hringnum. Rosberg eygði möguleika á að stela ráspól en síðasta beygjan reyndist honum erfið. Staðan á toppnum var því óbreytt frá fyrstu tilraun síðustu lotu.
Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30
Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00
Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00
Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30