Kári: Þurfum að klúðra þessu sjálfir Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 12. júní 2015 22:13 Kári brá sér stundum fram í kvöld. Vísir/Ernir Kári Árnason stóð fyrir sínu í íslensku vörninni þegar Ísland vann 2-1 sigur á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. "Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik en við misstum boltann svolítið oft á miðsvæðinu," sagði Kári. "Þeir voru þéttir fyrir þar. Völlurinn var líka erfiður og boltinn var svolítið skoppandi. Strákarnir á miðjunni voru í smá vandræðum í fyrri hálfleik en það var meira vellinum að kenna en nokkru öðru. "En við vorum með tögl og haldir á leiknum í seinni hálfleik. Þeir skora reyndar mark sem er erfitt að verjast - hann stýrði boltanum bara í samskeytin," sagði Kári og vísaði til marks Boreks Dockal á 55. mínútu. "Við misstum aldrei trúna og við sýndum að það býr mikill kraftur í liðinu. Við komum til baka og eftir fyrsta markið var ég aldrei í vafa um að við myndum vinna þennan leik. Við ýttum fleiri mönnum fram og byrjuðum að spila hraðar á miðjunni." Eins og svo oft áður náðu Kári og Ragnar Sigurðsson vel saman í miðri vörn íslenska liðsins og lokuðu á flestar sóknaraðgerðir tékkneska liðsins. "Þetta gekk vel og það hentar okkur ágætlega að spila á móti svona stórum framherjum. Þeir sköpuðu lítið fannst mér. Þeir áttu einhver skot og fyrirgjafir sem við réðum ágætlega við," sagði Kári en sigurinn skilar Íslandi upp í efsta sæti A-riðils með 15 stig. Lokakeppnin í Frakklandi færist því nær. "Ég sagði fyrir leikinn að liðið sem ynni leikinn væri komið með annan fótinn til Frakklands og ég stend við þau orð. Það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis og við þurfum að klúðra þessu sjálfir ef við ætlum ekki að fara til Frakklands," sagði Kári að lokum.Kári Árnason í leiknum í kvöld.Vísir/Ernir EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. 12. júní 2015 22:03 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. 12. júní 2015 21:58 Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12. júní 2015 21:38 Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 21:50 Kolbeinn: Við áttum skilið að vinna "Þetta var algjörlega ótrúlegur sigur," segir Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark leiksins gegn Tékkum í kvöld. 12. júní 2015 21:29 Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12. júní 2015 17:54 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12. júní 2015 20:36 Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12. júní 2015 21:36 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12. júní 2015 21:11 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12. júní 2015 21:41 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Kári Árnason stóð fyrir sínu í íslensku vörninni þegar Ísland vann 2-1 sigur á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. "Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik en við misstum boltann svolítið oft á miðsvæðinu," sagði Kári. "Þeir voru þéttir fyrir þar. Völlurinn var líka erfiður og boltinn var svolítið skoppandi. Strákarnir á miðjunni voru í smá vandræðum í fyrri hálfleik en það var meira vellinum að kenna en nokkru öðru. "En við vorum með tögl og haldir á leiknum í seinni hálfleik. Þeir skora reyndar mark sem er erfitt að verjast - hann stýrði boltanum bara í samskeytin," sagði Kári og vísaði til marks Boreks Dockal á 55. mínútu. "Við misstum aldrei trúna og við sýndum að það býr mikill kraftur í liðinu. Við komum til baka og eftir fyrsta markið var ég aldrei í vafa um að við myndum vinna þennan leik. Við ýttum fleiri mönnum fram og byrjuðum að spila hraðar á miðjunni." Eins og svo oft áður náðu Kári og Ragnar Sigurðsson vel saman í miðri vörn íslenska liðsins og lokuðu á flestar sóknaraðgerðir tékkneska liðsins. "Þetta gekk vel og það hentar okkur ágætlega að spila á móti svona stórum framherjum. Þeir sköpuðu lítið fannst mér. Þeir áttu einhver skot og fyrirgjafir sem við réðum ágætlega við," sagði Kári en sigurinn skilar Íslandi upp í efsta sæti A-riðils með 15 stig. Lokakeppnin í Frakklandi færist því nær. "Ég sagði fyrir leikinn að liðið sem ynni leikinn væri komið með annan fótinn til Frakklands og ég stend við þau orð. Það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis og við þurfum að klúðra þessu sjálfir ef við ætlum ekki að fara til Frakklands," sagði Kári að lokum.Kári Árnason í leiknum í kvöld.Vísir/Ernir
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. 12. júní 2015 22:03 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. 12. júní 2015 21:58 Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12. júní 2015 21:38 Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 21:50 Kolbeinn: Við áttum skilið að vinna "Þetta var algjörlega ótrúlegur sigur," segir Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark leiksins gegn Tékkum í kvöld. 12. júní 2015 21:29 Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12. júní 2015 17:54 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12. júní 2015 20:36 Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12. júní 2015 21:36 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12. júní 2015 21:11 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12. júní 2015 21:41 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. 12. júní 2015 22:03
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48
Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. 12. júní 2015 21:58
Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12. júní 2015 21:38
Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 21:50
Kolbeinn: Við áttum skilið að vinna "Þetta var algjörlega ótrúlegur sigur," segir Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark leiksins gegn Tékkum í kvöld. 12. júní 2015 21:29
Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12. júní 2015 17:54
Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00
Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12. júní 2015 20:36
Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12. júní 2015 21:36
Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05
Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16
Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12. júní 2015 21:11
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53
Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12. júní 2015 21:41