Auðunn Blöndal „snappar“ frá Las Vegas Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2015 18:01 Félagarnir Auðunn Blöndal og Gunnar Nelson í Las Vegas. mynd/instagram Eins og flestum ætti að vera kunnugt mætir bardagakappinn Gunnar Nelson hinum bandaríska Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand hótelinu í Las Vegas á laugardaginn. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Vegas til að fylgjast með bardaganum, þar á meðal sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal. Hann er þar við tökur á þætti um Gunnar sem sýndur verður á Stöð 2 næsta vetur. Auddi hefur tekið yfir Nova-snappið og ætlar að gefa forvitnum innsýn inn í lífið í Las Vegas en hann verður að sjálfsögðu vopnaður símanum á bardaganum sjálfum á laugardaginn. Hægt er að fylgjast með Audda undir notendanafninu #novaisland á Snapchat en þess má að lokum geta að bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tengdar fréttir „Ég held ég sé svona fimm árum á eftir“ Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal stendur á tímamótum í dag. Hann fagnar afmælisdeginum í Las Vegas í Bandaríkjunum og ætlar jafnvel að skála í rauðvíni í tilefni dagsins. 8. júlí 2015 11:00 Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00 Gunnar þarf bara að sleppa morgunmatnum Þjálfari Gunnars Nelson hefur ekki áhyggjur af því hvort Gunnar nái réttri vigt fyrir bardagann um helgina. 9. júlí 2015 06:00 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
Eins og flestum ætti að vera kunnugt mætir bardagakappinn Gunnar Nelson hinum bandaríska Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand hótelinu í Las Vegas á laugardaginn. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Vegas til að fylgjast með bardaganum, þar á meðal sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal. Hann er þar við tökur á þætti um Gunnar sem sýndur verður á Stöð 2 næsta vetur. Auddi hefur tekið yfir Nova-snappið og ætlar að gefa forvitnum innsýn inn í lífið í Las Vegas en hann verður að sjálfsögðu vopnaður símanum á bardaganum sjálfum á laugardaginn. Hægt er að fylgjast með Audda undir notendanafninu #novaisland á Snapchat en þess má að lokum geta að bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Tengdar fréttir „Ég held ég sé svona fimm árum á eftir“ Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal stendur á tímamótum í dag. Hann fagnar afmælisdeginum í Las Vegas í Bandaríkjunum og ætlar jafnvel að skála í rauðvíni í tilefni dagsins. 8. júlí 2015 11:00 Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00 Gunnar þarf bara að sleppa morgunmatnum Þjálfari Gunnars Nelson hefur ekki áhyggjur af því hvort Gunnar nái réttri vigt fyrir bardagann um helgina. 9. júlí 2015 06:00 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
„Ég held ég sé svona fimm árum á eftir“ Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal stendur á tímamótum í dag. Hann fagnar afmælisdeginum í Las Vegas í Bandaríkjunum og ætlar jafnvel að skála í rauðvíni í tilefni dagsins. 8. júlí 2015 11:00
Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00
Gunnar þarf bara að sleppa morgunmatnum Þjálfari Gunnars Nelson hefur ekki áhyggjur af því hvort Gunnar nái réttri vigt fyrir bardagann um helgina. 9. júlí 2015 06:00
Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30