"Afhverju þarf ég að koma með mínar snyrtivörur á tískusýningu þegar allar hvítu fyrirsæturnar þurfa bara að mæta? Hættið að biðjast afsökunar og gerið eitthvað í málunum. Ég er komin með nóg af því að biðjast afsökunar fyrir að vera of svört," er meðal þess sem kemur fram í færslu Nykhor sem hefur vakið mikla athygli og hægt er að lesa hér fyrir neðan.
Fyrirsætan hefur meðal annars gengið sýningar fyrir Balenciaga og Rick Owens ásamt því að vera andlit auglýsingaherferðar Louis Vuitton.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.