Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2015 10:35 Chewbacca og Han Solo í Force Awakens. Disney ætlar að gera kvikmynd um yngri ár Han Solo. Harrison Ford lék hann eftirminnilega í gömlu Star Wars myndunum og mun honum einnig bregða fyrir í nýjustu myndinni The Force Awakens. Þeir Christopher Miller og Phil Lord munu leikstýra myndinni, en þeir gerðu hina gífurlega vinsælu Lego mynd. Áætlað er að frumsýna myndina þann 25. maí 2018. Ekki liggur fyrir hverjir munu leika í myndinni. Á vef Hollywood Reporter segir að feðgarnir Lawrence og Jon Kasdan muni skrifa handrit myndarinnar, en Lawrence er einn þeirra sem skrifaði handrit The Empire Strikes Backo og Return of the Jedi. Hann kom einnig að The Force Awakens. Auk myndarinnar um Han Solo er einnig talið að unnið sé að mynd um uppruna Boba Fett, en Hollywood Reporter segir að enn sé leitað að leikstjóra þeirrar myndar. Auk þeirra vinnur Disney einnig að myndinni Rogue One. Hún fjallar um sveit uppreisnarmanna sem ætla sér að stela teikningunum af fyrsta Helstirninu. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Disney ætlar að gera kvikmynd um yngri ár Han Solo. Harrison Ford lék hann eftirminnilega í gömlu Star Wars myndunum og mun honum einnig bregða fyrir í nýjustu myndinni The Force Awakens. Þeir Christopher Miller og Phil Lord munu leikstýra myndinni, en þeir gerðu hina gífurlega vinsælu Lego mynd. Áætlað er að frumsýna myndina þann 25. maí 2018. Ekki liggur fyrir hverjir munu leika í myndinni. Á vef Hollywood Reporter segir að feðgarnir Lawrence og Jon Kasdan muni skrifa handrit myndarinnar, en Lawrence er einn þeirra sem skrifaði handrit The Empire Strikes Backo og Return of the Jedi. Hann kom einnig að The Force Awakens. Auk myndarinnar um Han Solo er einnig talið að unnið sé að mynd um uppruna Boba Fett, en Hollywood Reporter segir að enn sé leitað að leikstjóra þeirrar myndar. Auk þeirra vinnur Disney einnig að myndinni Rogue One. Hún fjallar um sveit uppreisnarmanna sem ætla sér að stela teikningunum af fyrsta Helstirninu.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein