Grikkir hafa ekki lagt fram neinar nýjar tillögur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2015 15:30 Euclid Tsakalotos, nýr fjármálaráðherra Grikklands, er hér í miðið ásamt fjármálaráðherrum Frakklands og Hollands. vísir/epa Engar nýjar tillögur komu fram frá Grikklandi á fundi sem fjármálaráðherrar evruríkjanna héldu í dag. Þetta segir Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu á Twitter, og bætir við að þetta hjálpi ekki fundinum í kvöld þar sem leiðtogar evruríkjanna munu koma saman og ræða fjárhagsvanda gríska ríkisins. The absence of a concrete proposal by #Greece government doesn't help this evening's #Eurozone leaders' meeting -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 7, 2015 Grikkir héldu kynningu á fundi fjármálaráðherranna í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um eftir að gríska þjóðin hafnaði samningstilboði lánadrottna í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Fram kemur í frétt BBC að gríska ríkisstjórnin ætli ef til vill að leggja fram nýjar tillögur á morgun. Þó er ljóst að ástandið er afar viðkvæmt því haft er eftir öðrum heimildamanni að ef að Grikkir leggi í raun eitthvað formlegt fram á morgun þá muni enginn vilja lesa það hvort sem er. Talið er að Alexis Tsipras muni leggja til allt að 30% skuldaniðurfærslu ríkisins. Tsipras mun hitta Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, og Francoise Hollande, Frakklandsforseta, áður en leiðtogafundurinn hefst í kvöld. Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. 7. júlí 2015 11:09 Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Engar nýjar tillögur komu fram frá Grikklandi á fundi sem fjármálaráðherrar evruríkjanna héldu í dag. Þetta segir Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu á Twitter, og bætir við að þetta hjálpi ekki fundinum í kvöld þar sem leiðtogar evruríkjanna munu koma saman og ræða fjárhagsvanda gríska ríkisins. The absence of a concrete proposal by #Greece government doesn't help this evening's #Eurozone leaders' meeting -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 7, 2015 Grikkir héldu kynningu á fundi fjármálaráðherranna í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um eftir að gríska þjóðin hafnaði samningstilboði lánadrottna í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Fram kemur í frétt BBC að gríska ríkisstjórnin ætli ef til vill að leggja fram nýjar tillögur á morgun. Þó er ljóst að ástandið er afar viðkvæmt því haft er eftir öðrum heimildamanni að ef að Grikkir leggi í raun eitthvað formlegt fram á morgun þá muni enginn vilja lesa það hvort sem er. Talið er að Alexis Tsipras muni leggja til allt að 30% skuldaniðurfærslu ríkisins. Tsipras mun hitta Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, og Francoise Hollande, Frakklandsforseta, áður en leiðtogafundurinn hefst í kvöld.
Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. 7. júlí 2015 11:09 Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00
Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09
Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55
Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00
Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. 7. júlí 2015 11:09