Kanalausir Haukar á næsta tímabili: Spennandi tilhugsun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 22:08 Þeir leikmenn sem skrifuðu undir í dag. Pálína er lengst til hægri og Jóhanna önnur frá hægri. Vísir/Andri Marinó Pálína Gunnlaugsdóttir segir að hún hafi heillast af þeirri hugmynd að byggja upp lið á íslenskum leikmönnum í Domino's-deild kvenna. Pálína samdi í dag við sitt gamla félag, Hauka, til næstu tveggja ára. Jóhanna Björk Sveinsdóttir samdi við félagið til eins árs en hún er einnig að koma aftur í Hafnarfjörðinn eftir stutta dvöl hjá Breiðabliki. „Það var tímabært að koma aftur heim,“ segir Pálína sem fór frá Haukum árið 2008. Ári áður hafði Helena Sverrisdóttir haldið til Bandaríkjanna í nám en hún er kominn aftur í Hauka sem kunnugt er. „Við spiluðum saman upp alla yngri flokkana en ég hef ekki spilað með henni síðan hún fór út. Við erum aðeins þroskaðri í dag og betri í körfubolta,“ segir hún. „Haukar eru með gott lið - fullt af ungum og efnilegum leikmönnum og svo baráttujaxla líka. Haukar hafa gefið út að vera ekki með erlendan leikmann og það finnst mér spennandi tilhugsun. Ég hef aldrei unnið neitt nema með erlendum leikmanni og væri gaman að byggja upp lið á íslenskum leikmönnum og vinna einn stóran titil.“ Helena segir að það sé stefnan að spila án bandarísks leikmanns þó svo að það gæti breyst. „Við teljum að við getum náð langt með þessar stelpur og ég trúi ekki öðru en að það gangi eftir að klára tímabilið með þessum leikmönnum sem eru í liðinu í dag,“ segir Helena. „Við höldum þessu opnu um áramótin og skoðum stöðuna þá. En við viljum prófa þetta og af hverju ætti það ekki að ganga?“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. 6. júlí 2015 20:26 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Pálína Gunnlaugsdóttir segir að hún hafi heillast af þeirri hugmynd að byggja upp lið á íslenskum leikmönnum í Domino's-deild kvenna. Pálína samdi í dag við sitt gamla félag, Hauka, til næstu tveggja ára. Jóhanna Björk Sveinsdóttir samdi við félagið til eins árs en hún er einnig að koma aftur í Hafnarfjörðinn eftir stutta dvöl hjá Breiðabliki. „Það var tímabært að koma aftur heim,“ segir Pálína sem fór frá Haukum árið 2008. Ári áður hafði Helena Sverrisdóttir haldið til Bandaríkjanna í nám en hún er kominn aftur í Hauka sem kunnugt er. „Við spiluðum saman upp alla yngri flokkana en ég hef ekki spilað með henni síðan hún fór út. Við erum aðeins þroskaðri í dag og betri í körfubolta,“ segir hún. „Haukar eru með gott lið - fullt af ungum og efnilegum leikmönnum og svo baráttujaxla líka. Haukar hafa gefið út að vera ekki með erlendan leikmann og það finnst mér spennandi tilhugsun. Ég hef aldrei unnið neitt nema með erlendum leikmanni og væri gaman að byggja upp lið á íslenskum leikmönnum og vinna einn stóran titil.“ Helena segir að það sé stefnan að spila án bandarísks leikmanns þó svo að það gæti breyst. „Við teljum að við getum náð langt með þessar stelpur og ég trúi ekki öðru en að það gangi eftir að klára tímabilið með þessum leikmönnum sem eru í liðinu í dag,“ segir Helena. „Við höldum þessu opnu um áramótin og skoðum stöðuna þá. En við viljum prófa þetta og af hverju ætti það ekki að ganga?“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. 6. júlí 2015 20:26 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. 6. júlí 2015 20:26
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli