Flóttamenn fylla Lesbos Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2015 19:58 vísir/epa Gríska eyjan Lesbos er að fyllast af flóttamönnum að sögn löggæsluyfirvalda á eyjunni. Talið er að um 1600 manns hafi numið land á eyjunni á laugardag og ekkert lát virðist vera á flóttamannastraumnum. Lögreglan vinnur nú myrkranna á milli svo að halda megi utan um komurnar en hún megnar einungis að vinna úr 300 til 500 tilfellum á dag. Fleiri flóttamenn komu til eyjarinnar í júní síðastliðnum en allt árið í fyrra ef marka má tölur frá Sameinuðu þjóðunum. Alls námu 15 þúsund flóttamenn land á eyjunni í liðnum mánuði, í samanburði við 12187 allt árið 2014, en alls búa um 86 þúsund manns á Lesbos. Flestir flóttamannanna lenda á norðurhluta eyjunnar sem næstur er Tyrklandi og þurfa að ganga um 25 kílómetra þvert yfir eyjunna svo að þeir geti sótt um landvistarleyfi og fyllt út tilskilda pappíra. Fyllir flóttamennirnir þá út gefst þeim færi á að vera í landinu í allt að hálft ár. Flóttamennirnir gista flestir í tjöldum sem búið er að reisa á yfirgefinni veðhlaupabraut eða í eina fangelsi eyjunnar. Talið er að 1800 flóttamenn hafi látið það sem af er ári er þeir reyndu að komast yfir Miðjarðarhafið, tuttugufalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Leiðtogar Evrópusambandsríkja féllust á það í lok síðasta mánaðar að taka við um 40 þúsund flóttamönnum sem nú hafa hæli í Ítalíu og Grikklandi – sem segjast ekki megna lengur að taka við öllum þeim mikla fjölda sem nú flýr ófremdarástand í Sýrlandi, Lýbíu og öðrum stríðshrjáðum löndum fyrir botni Miðjarðarhafs. Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Gríska eyjan Lesbos er að fyllast af flóttamönnum að sögn löggæsluyfirvalda á eyjunni. Talið er að um 1600 manns hafi numið land á eyjunni á laugardag og ekkert lát virðist vera á flóttamannastraumnum. Lögreglan vinnur nú myrkranna á milli svo að halda megi utan um komurnar en hún megnar einungis að vinna úr 300 til 500 tilfellum á dag. Fleiri flóttamenn komu til eyjarinnar í júní síðastliðnum en allt árið í fyrra ef marka má tölur frá Sameinuðu þjóðunum. Alls námu 15 þúsund flóttamenn land á eyjunni í liðnum mánuði, í samanburði við 12187 allt árið 2014, en alls búa um 86 þúsund manns á Lesbos. Flestir flóttamannanna lenda á norðurhluta eyjunnar sem næstur er Tyrklandi og þurfa að ganga um 25 kílómetra þvert yfir eyjunna svo að þeir geti sótt um landvistarleyfi og fyllt út tilskilda pappíra. Fyllir flóttamennirnir þá út gefst þeim færi á að vera í landinu í allt að hálft ár. Flóttamennirnir gista flestir í tjöldum sem búið er að reisa á yfirgefinni veðhlaupabraut eða í eina fangelsi eyjunnar. Talið er að 1800 flóttamenn hafi látið það sem af er ári er þeir reyndu að komast yfir Miðjarðarhafið, tuttugufalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Leiðtogar Evrópusambandsríkja féllust á það í lok síðasta mánaðar að taka við um 40 þúsund flóttamönnum sem nú hafa hæli í Ítalíu og Grikklandi – sem segjast ekki megna lengur að taka við öllum þeim mikla fjölda sem nú flýr ófremdarástand í Sýrlandi, Lýbíu og öðrum stríðshrjáðum löndum fyrir botni Miðjarðarhafs.
Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira