Erling skordýrafræðingur kennir réttu handtökin: Svona fjarlægir þú skógarmítil Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 1. júlí 2015 21:44 Karl Tómasson fór með eiginkonu sinni og börnum í sumarhús uppi í Kjós. Vegna hitans hafði Karl dyrnar opnar þegar hann gekk til náða, hann varð fljótt vart við mikil óþægindi um nóttina og lýsir ágangi mýsins sem árásum.Áhyggjufullir Íslendingar Síminn hefur hringt linnulaust hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í dag. Áhyggjufullir Íslendingar hringja í hrönnum vegna þessa nýja landnema sem gerði vart við sig um helgina. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá stofnuninni segir landnemann agnarsmáan en illskeyttan. „Um síðustu helgi varð vart við nýtt kvikyndi upp í Kjós, sem fór að angra dvalargesti í sumarhúsum og bíta all illilega. Sumir komu í bæinn útbitnir og klórandi sér upp úr og niður úr. Þetta eru mikil óþægindi sem fylgir. Þetta er ný fluga. Agnarsmá, ekki nema einn og hálfur millimeter sem heitir Lúsmý. Þessi tegund er af ættkvísl sem ekki hefur fundist áður á Íslandi. Málið er splunkunýtt og ennþá í vinnslu.“Fleiri vágestir Dýralíf breytist á Íslandi með hlýnandi veðri og meðal nýrra landnema eru nokkrir vágestir aðrir en lúsmýið. „Það kannast allir við spánarsnigilinn, asparglittu, birkikembu, fiðrildi sem eyðileggur birki. svo mætti áfram telja og skógarmítillinn er einna hvimleiðastur ef hann er orðinn landnemdi en hann berst allavega pottþétt á hverju ári með farfuglum og eflaust í töluverðum mæli,“segir Erling.Skógarmítillinn verstur Hann segir Íslendinga hræðast skógarmítilinn einna helst og kennir hér áhorfendum handtökin hvernig skuli fjarlægja kvikyndið bíti það sig fast. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fleiri fréttir „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Sjá meira
Karl Tómasson fór með eiginkonu sinni og börnum í sumarhús uppi í Kjós. Vegna hitans hafði Karl dyrnar opnar þegar hann gekk til náða, hann varð fljótt vart við mikil óþægindi um nóttina og lýsir ágangi mýsins sem árásum.Áhyggjufullir Íslendingar Síminn hefur hringt linnulaust hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í dag. Áhyggjufullir Íslendingar hringja í hrönnum vegna þessa nýja landnema sem gerði vart við sig um helgina. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá stofnuninni segir landnemann agnarsmáan en illskeyttan. „Um síðustu helgi varð vart við nýtt kvikyndi upp í Kjós, sem fór að angra dvalargesti í sumarhúsum og bíta all illilega. Sumir komu í bæinn útbitnir og klórandi sér upp úr og niður úr. Þetta eru mikil óþægindi sem fylgir. Þetta er ný fluga. Agnarsmá, ekki nema einn og hálfur millimeter sem heitir Lúsmý. Þessi tegund er af ættkvísl sem ekki hefur fundist áður á Íslandi. Málið er splunkunýtt og ennþá í vinnslu.“Fleiri vágestir Dýralíf breytist á Íslandi með hlýnandi veðri og meðal nýrra landnema eru nokkrir vágestir aðrir en lúsmýið. „Það kannast allir við spánarsnigilinn, asparglittu, birkikembu, fiðrildi sem eyðileggur birki. svo mætti áfram telja og skógarmítillinn er einna hvimleiðastur ef hann er orðinn landnemdi en hann berst allavega pottþétt á hverju ári með farfuglum og eflaust í töluverðum mæli,“segir Erling.Skógarmítillinn verstur Hann segir Íslendinga hræðast skógarmítilinn einna helst og kennir hér áhorfendum handtökin hvernig skuli fjarlægja kvikyndið bíti það sig fast.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fleiri fréttir „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Sjá meira