Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Birgir Olgeirsson skrifar 1. júlí 2015 10:37 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. „Ég skil það mjög vel að menn hafi áhyggjur af því ef leigan er að hækka svona mikið í einum umgangi. Ég hef fulla samúð með því,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í Reykjanesbæ. Fjölmargir íbúar sveitarfélagsins fengu bréf í póstinum í vikunni þar sem þeim var tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. Forsaga málsins er sú að leigufélagið Tjarnarverk keypti tæplega níutíu íbúðir í Reykjanesbæ af Íbúðalánasjóði í maí síðastliðnum. Leigjendur fengu tilkynningu þess efnis bréfleiðis þar sem fram kom að Tjarnarverk tæki yfir réttindi og skyldur og um leið að innheimta leigu. Um er að ræða íbúa í Keflavík, Innri-Njarðvík og Vogum.Vísir sagði frá drögum að nýjum samningi sem Valgerður Kristjánsdóttir, íbúi í Innri Njarðvík, fékk afhent frá Tjarnarverki. Í tilfelli Valgerðar hækkaði leiguverð úr rúmlega 142 þúsundum króna í rúmlega 197 þúsund krónur eða um tæplega 40 prósent. Kjartan Már bæjarstjóri segir íbúðaverð á Suðurnesjum fara hækkandi og þá hljóti leiguverð að fylgja með. Þessi hækkun sem Tjarnarverk boðar sé þó ekki í neinu samræmi við það. Hann segir Reykjanesbæ ekki eiga eftir að hlutast til vegna þessa máls. „Reykjanesbær er enginn aðili að þessu máli þannig að við munum ekki gera það.“ Tengdar fréttir „Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Ég skil það mjög vel að menn hafi áhyggjur af því ef leigan er að hækka svona mikið í einum umgangi. Ég hef fulla samúð með því,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í Reykjanesbæ. Fjölmargir íbúar sveitarfélagsins fengu bréf í póstinum í vikunni þar sem þeim var tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. Forsaga málsins er sú að leigufélagið Tjarnarverk keypti tæplega níutíu íbúðir í Reykjanesbæ af Íbúðalánasjóði í maí síðastliðnum. Leigjendur fengu tilkynningu þess efnis bréfleiðis þar sem fram kom að Tjarnarverk tæki yfir réttindi og skyldur og um leið að innheimta leigu. Um er að ræða íbúa í Keflavík, Innri-Njarðvík og Vogum.Vísir sagði frá drögum að nýjum samningi sem Valgerður Kristjánsdóttir, íbúi í Innri Njarðvík, fékk afhent frá Tjarnarverki. Í tilfelli Valgerðar hækkaði leiguverð úr rúmlega 142 þúsundum króna í rúmlega 197 þúsund krónur eða um tæplega 40 prósent. Kjartan Már bæjarstjóri segir íbúðaverð á Suðurnesjum fara hækkandi og þá hljóti leiguverð að fylgja með. Þessi hækkun sem Tjarnarverk boðar sé þó ekki í neinu samræmi við það. Hann segir Reykjanesbæ ekki eiga eftir að hlutast til vegna þessa máls. „Reykjanesbær er enginn aðili að þessu máli þannig að við munum ekki gera það.“
Tengdar fréttir „Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45