Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júlí 2015 23:46 Ellilífeyrisþegar fengu að fara í bankann til að taka út lífeyrinn fyrr í mánuðinum og mynduðust þá langar raðir. vísir/epa Grískir bankar opna á mánudagsmorgun í fyrsta skipti í þrjár vikur. Búast má við löngum biðröðum við bankaútbú þar sem talið er að viðskiptavinir muni flykkjast í bankana til að tæma bankahólf sín sem þeir hafa ekki haft aðgang að seinustu þrjár vikur. Enn verður takmarkað hversu mikið Grikkir geta tekið út af bankareikningum sínum vegna gjaldeyrishafta. Í stað þess að mega aðeins taka út 60 evrur á dag, eins og verið hefur síðustu vikurnar, verður nú hægt að taka út alls 420 evrur á viku og má taka upphæðina alla í einu af bankareikningnum. Bankahólf eru undanskilin gjaldeyrishöftum og mega viðskiptavinir því taka hvað sem er úr þeim. „Við búumst við röðum í útibúum okkar fyrstu tvo til þrjá dagana. Margir munu vilja komast í bankahólfin sín,“ segir talsmaður EFG Eurobank Ergias, þriðja stærsta banka Grikklands. Ríkisstjórn Grikklands fyrirskipaði að bönkunum yrði lokað á sínum tíma af ótta við allsherjar hrun fjármálakerfisins í landinu. Mikil óvissa ríkti þá um framtíð Grikkja innan evrusvæðisins. Áhlaup voru gerð á bankana dagana áður en þeim var lokað og tóku Grikkir út allt að 1,6 milljarða evra á dag. Grikkland Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. 19. júlí 2015 15:15 Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. 18. júlí 2015 07:00 Tsipras: „Án ykkar stuðnings er erfitt fyrir mig að gegna áfram starfi forsætisráðherra“ Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 16:41 Sjötíu prósent Grikkja styðja samkomulag við lánardrottna Ný skoðanakönnun sýnir að einungis 24 prósent Grikkja myndu kjósa að yfirgefa evrusamstarfið. 18. júlí 2015 17:59 Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. 18. júlí 2015 10:01 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Grískir bankar opna á mánudagsmorgun í fyrsta skipti í þrjár vikur. Búast má við löngum biðröðum við bankaútbú þar sem talið er að viðskiptavinir muni flykkjast í bankana til að tæma bankahólf sín sem þeir hafa ekki haft aðgang að seinustu þrjár vikur. Enn verður takmarkað hversu mikið Grikkir geta tekið út af bankareikningum sínum vegna gjaldeyrishafta. Í stað þess að mega aðeins taka út 60 evrur á dag, eins og verið hefur síðustu vikurnar, verður nú hægt að taka út alls 420 evrur á viku og má taka upphæðina alla í einu af bankareikningnum. Bankahólf eru undanskilin gjaldeyrishöftum og mega viðskiptavinir því taka hvað sem er úr þeim. „Við búumst við röðum í útibúum okkar fyrstu tvo til þrjá dagana. Margir munu vilja komast í bankahólfin sín,“ segir talsmaður EFG Eurobank Ergias, þriðja stærsta banka Grikklands. Ríkisstjórn Grikklands fyrirskipaði að bönkunum yrði lokað á sínum tíma af ótta við allsherjar hrun fjármálakerfisins í landinu. Mikil óvissa ríkti þá um framtíð Grikkja innan evrusvæðisins. Áhlaup voru gerð á bankana dagana áður en þeim var lokað og tóku Grikkir út allt að 1,6 milljarða evra á dag.
Grikkland Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. 19. júlí 2015 15:15 Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. 18. júlí 2015 07:00 Tsipras: „Án ykkar stuðnings er erfitt fyrir mig að gegna áfram starfi forsætisráðherra“ Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 16:41 Sjötíu prósent Grikkja styðja samkomulag við lánardrottna Ný skoðanakönnun sýnir að einungis 24 prósent Grikkja myndu kjósa að yfirgefa evrusamstarfið. 18. júlí 2015 17:59 Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. 18. júlí 2015 10:01 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. 19. júlí 2015 15:15
Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. 18. júlí 2015 07:00
Tsipras: „Án ykkar stuðnings er erfitt fyrir mig að gegna áfram starfi forsætisráðherra“ Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 16:41
Sjötíu prósent Grikkja styðja samkomulag við lánardrottna Ný skoðanakönnun sýnir að einungis 24 prósent Grikkja myndu kjósa að yfirgefa evrusamstarfið. 18. júlí 2015 17:59
Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. 18. júlí 2015 10:01