Tristan Freyr þrettándi í tugþraut Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júlí 2015 22:07 Tristan Freyr Jónsson vísir/vilhelm Tristan Freyr Jónsson varð í 13. sæti í tugþraut á Evrópumóti unglinga 19 ára og yngri en keppni lauk í dag. Hann lauk keppni með 7203 stig. Mótið var haldið í Eskilsstuna í Svíþjóð. Bestum árangri náði Tristan í hlaupagreinunum fjórum. Hann varð fimmti í hundrað metra hlaupi á tímanum 10.93, fjórði í 400 metrum á 49.73, 110 metra grindahlaup hljóp hann á 14.44 og náði persónulegu meti í 1500 metra hlaupi á tímanum fjórum mínútum, 49 sekúndum og 69 sekúndubrotum. Að auki bætti hann sig í kringlukasti og hástökki og að auki átti hann afar gott stangarstökk þar sem hann fór yfir 4.40 metra. Spjótkastið stríddi honum hins vegar töluvert. Tristan Freyr átján ára og á hann því ár eftir í flokknum. Íslandsmetið í flokknum á Einar Daði Lárusson en það er 7394 stig frá árinu 2009. Hann á enn talsvert í að ná Íslandsmetinu í greininni en það á faðir hans, Jón Arnar Magnússon, en hann náði 8573 stigum á móti í Götzis skömmu eftir fæðingu Tristans. Tékkinn Jan Dolezal var öruggur sigurvegari mótsins með 7929 stig en á hæla hans fylgdu Norðmaðurinn Karsten Warholm með 7764 og Hvít-Rússinn Maksim Andraloitis með 7717. Frjálsar íþróttir Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Sjá meira
Tristan Freyr Jónsson varð í 13. sæti í tugþraut á Evrópumóti unglinga 19 ára og yngri en keppni lauk í dag. Hann lauk keppni með 7203 stig. Mótið var haldið í Eskilsstuna í Svíþjóð. Bestum árangri náði Tristan í hlaupagreinunum fjórum. Hann varð fimmti í hundrað metra hlaupi á tímanum 10.93, fjórði í 400 metrum á 49.73, 110 metra grindahlaup hljóp hann á 14.44 og náði persónulegu meti í 1500 metra hlaupi á tímanum fjórum mínútum, 49 sekúndum og 69 sekúndubrotum. Að auki bætti hann sig í kringlukasti og hástökki og að auki átti hann afar gott stangarstökk þar sem hann fór yfir 4.40 metra. Spjótkastið stríddi honum hins vegar töluvert. Tristan Freyr átján ára og á hann því ár eftir í flokknum. Íslandsmetið í flokknum á Einar Daði Lárusson en það er 7394 stig frá árinu 2009. Hann á enn talsvert í að ná Íslandsmetinu í greininni en það á faðir hans, Jón Arnar Magnússon, en hann náði 8573 stigum á móti í Götzis skömmu eftir fæðingu Tristans. Tékkinn Jan Dolezal var öruggur sigurvegari mótsins með 7929 stig en á hæla hans fylgdu Norðmaðurinn Karsten Warholm með 7764 og Hvít-Rússinn Maksim Andraloitis með 7717.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Sjá meira