Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Ritstjórn skrifar 14. júlí 2015 09:00 Gabriel Day-Lewis Glamour/Getty Orðatiltækið sjaldan fellur eplið langt frá eikinni á vel við hér en nýjasta stjarnan í tískuheiminum er ungi herramaðurinn Gabriel Day-Lewis, 20 ára fyrirsæta og upprennandi tónlistarmaður sem tók tískuvikurnar með trompi þetta sumarið. Og já, hann er sonur Óskarsverðlaunahafans Daniel Day-Lewis. Tískuritið Elle hefur nefnt hann karlkyns útgáfu af ofurfyrirsætunni Cöru Delevingne, bæði út af áberandi augabrúnum en einnig vegna þess að Gabriel er af þessari nýju kynslóð fyrirsætna sem nota samfélagsmiðlana óspart til að koma sér á framfæri og skapa frægð. Við eigum alveg pottþétt eftir sjá meira af Gabriel, bæði í tískusenunni sem og í tónlistarheiminum en smáskífa frá kappanum er væntanleg og þá er ekki amalegt að hafa þá Karl Lagerfeld og Marc Jacobs í klappliðinu. Á sýningu Chanel fyrir viku síðan þar sem hann settist við spilaborðið ásamt Julianne Moore og Vanessu Paradis. With the King A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 13, 2015 at 8:49pm PDT Enterprise A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 13, 2015 at 9:02am PDT Back to brown for work... On set. Lots of good stuff coming soon. Get ready for the music! #TrailerLife #NoFilter A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 9, 2015 at 10:27am PDT A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 8, 2015 at 7:57am PDT Backstage. A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 7, 2015 at 3:10am PDT Happy selfie with @themarcjacobs and @sebastian_faena at the amFAR dinner. Great cause, so happy to have been a part of it. A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 5, 2015 at 3:03pm PDT Buckingham selfie! What an amazing day spent with beautiful people. I'm so proud of you for your knighthood dad, as is your country. You never cease to make me proud A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Nov 14, 2014 at 10:56am PSTNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Stórkostleg sýning Saint Laurent Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour
Orðatiltækið sjaldan fellur eplið langt frá eikinni á vel við hér en nýjasta stjarnan í tískuheiminum er ungi herramaðurinn Gabriel Day-Lewis, 20 ára fyrirsæta og upprennandi tónlistarmaður sem tók tískuvikurnar með trompi þetta sumarið. Og já, hann er sonur Óskarsverðlaunahafans Daniel Day-Lewis. Tískuritið Elle hefur nefnt hann karlkyns útgáfu af ofurfyrirsætunni Cöru Delevingne, bæði út af áberandi augabrúnum en einnig vegna þess að Gabriel er af þessari nýju kynslóð fyrirsætna sem nota samfélagsmiðlana óspart til að koma sér á framfæri og skapa frægð. Við eigum alveg pottþétt eftir sjá meira af Gabriel, bæði í tískusenunni sem og í tónlistarheiminum en smáskífa frá kappanum er væntanleg og þá er ekki amalegt að hafa þá Karl Lagerfeld og Marc Jacobs í klappliðinu. Á sýningu Chanel fyrir viku síðan þar sem hann settist við spilaborðið ásamt Julianne Moore og Vanessu Paradis. With the King A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 13, 2015 at 8:49pm PDT Enterprise A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 13, 2015 at 9:02am PDT Back to brown for work... On set. Lots of good stuff coming soon. Get ready for the music! #TrailerLife #NoFilter A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 9, 2015 at 10:27am PDT A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 8, 2015 at 7:57am PDT Backstage. A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 7, 2015 at 3:10am PDT Happy selfie with @themarcjacobs and @sebastian_faena at the amFAR dinner. Great cause, so happy to have been a part of it. A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Jul 5, 2015 at 3:03pm PDT Buckingham selfie! What an amazing day spent with beautiful people. I'm so proud of you for your knighthood dad, as is your country. You never cease to make me proud A photo posted by Gabriel-Kane (@gabrieldaylewis) on Nov 14, 2014 at 10:56am PSTNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Stórkostleg sýning Saint Laurent Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour