Fjögurra mínútna innsýn í baráttu ofurhetjanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 19:58 Ofurmanninum er heitt í hamsi í nýju stiklunni. vísir/skjáskot Warner Bros. samsteypan gaf öllum aðdáendum DC-myndasagnanna innsýn í kvikmyndina Batman v. Superman: Dawn of Justice á Comic Con-hátíðinni í dag en hún fer nú fram í San Diego. Samsteypan sendi frá sér nýja, fjögurra mínútna langa stiklu úr myndinni þar sem öllum helstu stórlöxunum bregður fyrir; svo sem Ofumanninum, Leðublökumanninum, Wonder Woman, Lex Luthor ásamt ótal öðrum. Þá reifar Bruce Wayne einnig ítarlega hvers vegna hann ber svo mikinn kala til Ofurmennisins en þeir munu takast á í kvikmyndinni sem leikstýrt verður af Zack Snyder. Batman v. Superman er væntanleg í kvikmyndahús í mars á næsta ári en nýju stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Warner Bros. samsteypan gaf öllum aðdáendum DC-myndasagnanna innsýn í kvikmyndina Batman v. Superman: Dawn of Justice á Comic Con-hátíðinni í dag en hún fer nú fram í San Diego. Samsteypan sendi frá sér nýja, fjögurra mínútna langa stiklu úr myndinni þar sem öllum helstu stórlöxunum bregður fyrir; svo sem Ofumanninum, Leðublökumanninum, Wonder Woman, Lex Luthor ásamt ótal öðrum. Þá reifar Bruce Wayne einnig ítarlega hvers vegna hann ber svo mikinn kala til Ofurmennisins en þeir munu takast á í kvikmyndinni sem leikstýrt verður af Zack Snyder. Batman v. Superman er væntanleg í kvikmyndahús í mars á næsta ári en nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein