En hin tvítuga Hadid hefur nú bæst við Topshop fjölskylduna þar sem hún tilkynnt var í vikunni að hún verði andlit haustlínu merkisins í ár.
Hún tekur við keflinu af vinkonu sinni Cara Delevingne, sem hefur setið fyrir hjá Topshop undanfarin ár. Hún hefur nú lagt módelferilinn á hilluna í bili, og snúið sér að leiklistinni.
Af myndunum að dæma lýtur haustlínan vel út og verður spennandi að sjá þegar hún mætir í verslanir.



Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.