Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 17:37 Bill og Melinda Gates. Vísir/Getty Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X.CNN segir frá skýrslunni og kemur þar fram að hjónin séu metin á 85,7 milljarða Bandaríkjadala. Bill Gates hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Á síðasti árum hefur hann ásamt eiginkonu sinni einbeitt sér að mannúðarmálum. Hjónin Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote eru í öðru sæti listans, metin á 70,7 milljarða Bandaríkjadala, en þau auðguðust eftir að hafa stofnað tískuvöruverslunina Zara árið 1975. Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett og eiginkona hans, Astrid Menks, eru í þriðja sæti listans, en þau eru metin á 65 milljarða Bandaríkjadala. Tíu auðugustu pör heims:Bill og Melinda Gates (85,7 milljarða Bandaríkjadala)Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote (70,7 milljarða Bandaríkjadala)Warren Buffett og Astrid Menks (65 milljarða Bandaríkjadala)David Koch, bandarískur viðskiptamaður, og Julia Koch (47,5 milljarða Bandaríkjadala)Charles Koch, forstjóri Koch-samsteypunnar og Elizabeth Koch (47,4 milljarða Bandaríkjadala)Wang Jianlin, kínverskur fasteignamógúll og Lin Ning (40,7 milljarða Bandaríkjadala)Jeff Bezos, stofnandi Amazon, og Mackenzie Bezos, (39,8 milljarða Bandaríkjadala)Bernard Arnault, franskir viðskiptamaður Helene Mercier (38,7 milljarða Bandaríkjadala)Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan (38,5 milljarða Bandaríkjadala)Jim Waltaon, yngsti sonur stofnanda Wal-Mart og Lynne Walton (36,2 milljarða Bandaríkjadala) Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X.CNN segir frá skýrslunni og kemur þar fram að hjónin séu metin á 85,7 milljarða Bandaríkjadala. Bill Gates hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Á síðasti árum hefur hann ásamt eiginkonu sinni einbeitt sér að mannúðarmálum. Hjónin Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote eru í öðru sæti listans, metin á 70,7 milljarða Bandaríkjadala, en þau auðguðust eftir að hafa stofnað tískuvöruverslunina Zara árið 1975. Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett og eiginkona hans, Astrid Menks, eru í þriðja sæti listans, en þau eru metin á 65 milljarða Bandaríkjadala. Tíu auðugustu pör heims:Bill og Melinda Gates (85,7 milljarða Bandaríkjadala)Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote (70,7 milljarða Bandaríkjadala)Warren Buffett og Astrid Menks (65 milljarða Bandaríkjadala)David Koch, bandarískur viðskiptamaður, og Julia Koch (47,5 milljarða Bandaríkjadala)Charles Koch, forstjóri Koch-samsteypunnar og Elizabeth Koch (47,4 milljarða Bandaríkjadala)Wang Jianlin, kínverskur fasteignamógúll og Lin Ning (40,7 milljarða Bandaríkjadala)Jeff Bezos, stofnandi Amazon, og Mackenzie Bezos, (39,8 milljarða Bandaríkjadala)Bernard Arnault, franskir viðskiptamaður Helene Mercier (38,7 milljarða Bandaríkjadala)Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan (38,5 milljarða Bandaríkjadala)Jim Waltaon, yngsti sonur stofnanda Wal-Mart og Lynne Walton (36,2 milljarða Bandaríkjadala)
Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira