Ricky Gervais fordæmir grindadráp Færeyinga Bjarki Ármannsson skrifar 24. júlí 2015 20:50 Breski grínistinn Ricky Gervais gerir grindadráp Færeyinga að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag. Vísir Breski grínistinn Ricky Gervais gerir grindadráp Færeyinga að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag, en fyrr í dag birtu samtökin Sea Shepherd myndband af veiðunum. „Hörmuleg hvalaslátrun í Færeyjunum,“ skrifar Gervais með mynd af grindadrápi. „Eins gott að við fundum nýja Jörð, því við erum alveg að rústa þessari.“ Gervais er einn allra vinsælasti grínisti heims og rúmlega þrjár milljónir manna fylgjast með Facebook-síðu hans. Þar gagnrýnir hann reglulega slæma meðferð dýra hvaðanæva að úr heiminum. Grindaveiðar í Færeyjum eru alls ekki óumdeildar, en Færeyingar hafa stundað þær í mörg hundruð ár. Veiðiaðferðin felst í því að grindhvalahjörð er króuð af og rekin að landi þar sem dýrunum er slátrað með krókum og hnífum. Iðjan er bönnuð í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Líkt og sést á myndbandi Sea Shepherd, litast sjórinn af blóði við veiðarnar en hvalkjötið þykir betra eftir því sem meira blóð rennur úr hræinu. Vekur sjónin óhug hjá mörgum en Færeyingar segja veiðarnar bæði mikilvægan hluta af menningu þeirra og nauðsynlegar til fæðuöflunar.Tragic whale slaughter in Faroe Islands. It's good we've found a twin Earth because we're really fucking up this one.Posted by Ricky Gervais on 24. júlí 2015 Tengdar fréttir Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Breski grínistinn Ricky Gervais gerir grindadráp Færeyinga að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag, en fyrr í dag birtu samtökin Sea Shepherd myndband af veiðunum. „Hörmuleg hvalaslátrun í Færeyjunum,“ skrifar Gervais með mynd af grindadrápi. „Eins gott að við fundum nýja Jörð, því við erum alveg að rústa þessari.“ Gervais er einn allra vinsælasti grínisti heims og rúmlega þrjár milljónir manna fylgjast með Facebook-síðu hans. Þar gagnrýnir hann reglulega slæma meðferð dýra hvaðanæva að úr heiminum. Grindaveiðar í Færeyjum eru alls ekki óumdeildar, en Færeyingar hafa stundað þær í mörg hundruð ár. Veiðiaðferðin felst í því að grindhvalahjörð er króuð af og rekin að landi þar sem dýrunum er slátrað með krókum og hnífum. Iðjan er bönnuð í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Líkt og sést á myndbandi Sea Shepherd, litast sjórinn af blóði við veiðarnar en hvalkjötið þykir betra eftir því sem meira blóð rennur úr hræinu. Vekur sjónin óhug hjá mörgum en Færeyingar segja veiðarnar bæði mikilvægan hluta af menningu þeirra og nauðsynlegar til fæðuöflunar.Tragic whale slaughter in Faroe Islands. It's good we've found a twin Earth because we're really fucking up this one.Posted by Ricky Gervais on 24. júlí 2015
Tengdar fréttir Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48