Fatahönnuðurinn Ási Már Friðriksson kynnti nýtt herramerki sitt, ASI MAR, með pompi og prakt í Tískubúðinni p3 í gær. Þá voru sérvaldar vörur frá sýningu merkisins Another-Creation á Reykjavík Fashion Festival í ár einnig til sölu.
Ljósmyndari Vísis kíkti við og náði þessum myndum af nýjustu húsköttunum í Tískubúðinni.