Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. júlí 2015 09:13 Vísir/skjáskot Önnur stiklan úr Spectre nýjustu myndinni um breska leyniþjónustumanninn James Bond, rataði á netið nú í morgun. Daniel Craig fer með hlutverk Bond í fjórða sinn en með hlutverk Bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Þá fer Cristoph Waltz með hlutverk illmennisins og stjórnandann glæpahringsins Spectre sem berst undir merkjum hins sjöfætta Kolkrabba. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndinni Skyfall. Í stiklunni, sem sjá má hér að neðan, má sjá Bond hoppa á millli húsþaka í Mexíkóborg og aka bíl sem er 3.2 sekúndur í hundraðið. Ástaratlotin vantar ekki og þá má heyra digurbarkalegar yfirlýsingar Waltz um að hann sé „höfundur allra þjáninga“ leyniþjónustumannsins. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015, en hún er sú 24. í röð Bondmynda. Sjá má sýnishornið að neðan.Söguþráður myndarinnar Með stiklunni fylgir útlistun á söguþræði myndarinnar sem er nokkurn veginn á þessa leið. Dulkóðuð skilaboð úr fortíðinni senda James Bond til Mexíkóborgar og að lokum til Rómar þar sem hann hitter Lucia Sciarra (leikin af Monicu Belucci), hina fögru og forboðnu ekkju alræmds glæpamanns. Bond brýst inn á leynilegan fund og kemst á snoðir um tilvist samtakanna Spectre. Á sama tíma í Lundúnum er nýr forstjóri Þjóðaröryggisstofnunar Bretlands, Max Denbigh (leikinn af Andrew Scott) farinn að efast um aðferðir Bonds og vegur að tilvistarréttri MI6, undir forystu M (Ralph Fiennes). Bond fær Moneypenny (Naomie Harris) og Q (Ben Whishaw) til að aðstoða sig við að hafa upp á Madeleine Swann (Léa Seydoux), dóttir fyrrum erkióvinar hans Herra White (Jesper Christensen) sem kann að vita hvernig best sé að ráða niðurlögum Spectre. Swann skilur Bond betur en flestir, enda dóttir leigumorðingja. Eftir því sem Bond kemst nær kjarna Spectre lærir hann um óþægileg tengsl sín við illmenni kvikmyndarinnar, sem leikinn er af Christoph Waltz. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46 Laumast í tökur á James Bond Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi. 18. febrúar 2015 09:27 Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Önnur stiklan úr Spectre nýjustu myndinni um breska leyniþjónustumanninn James Bond, rataði á netið nú í morgun. Daniel Craig fer með hlutverk Bond í fjórða sinn en með hlutverk Bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Þá fer Cristoph Waltz með hlutverk illmennisins og stjórnandann glæpahringsins Spectre sem berst undir merkjum hins sjöfætta Kolkrabba. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndinni Skyfall. Í stiklunni, sem sjá má hér að neðan, má sjá Bond hoppa á millli húsþaka í Mexíkóborg og aka bíl sem er 3.2 sekúndur í hundraðið. Ástaratlotin vantar ekki og þá má heyra digurbarkalegar yfirlýsingar Waltz um að hann sé „höfundur allra þjáninga“ leyniþjónustumannsins. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015, en hún er sú 24. í röð Bondmynda. Sjá má sýnishornið að neðan.Söguþráður myndarinnar Með stiklunni fylgir útlistun á söguþræði myndarinnar sem er nokkurn veginn á þessa leið. Dulkóðuð skilaboð úr fortíðinni senda James Bond til Mexíkóborgar og að lokum til Rómar þar sem hann hitter Lucia Sciarra (leikin af Monicu Belucci), hina fögru og forboðnu ekkju alræmds glæpamanns. Bond brýst inn á leynilegan fund og kemst á snoðir um tilvist samtakanna Spectre. Á sama tíma í Lundúnum er nýr forstjóri Þjóðaröryggisstofnunar Bretlands, Max Denbigh (leikinn af Andrew Scott) farinn að efast um aðferðir Bonds og vegur að tilvistarréttri MI6, undir forystu M (Ralph Fiennes). Bond fær Moneypenny (Naomie Harris) og Q (Ben Whishaw) til að aðstoða sig við að hafa upp á Madeleine Swann (Léa Seydoux), dóttir fyrrum erkióvinar hans Herra White (Jesper Christensen) sem kann að vita hvernig best sé að ráða niðurlögum Spectre. Swann skilur Bond betur en flestir, enda dóttir leigumorðingja. Eftir því sem Bond kemst nær kjarna Spectre lærir hann um óþægileg tengsl sín við illmenni kvikmyndarinnar, sem leikinn er af Christoph Waltz.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46 Laumast í tökur á James Bond Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi. 18. febrúar 2015 09:27 Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09
Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46
Laumast í tökur á James Bond Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi. 18. febrúar 2015 09:27