Línan einkenndist af þykkum pelsum í svörtu og hvítu, fjöðrum og buxum með metallic áferð. Sýningin fór fram í Théâtre des Champs-Élysées og fengu allir gestirnir svartan og gylltan kíki sem hægt var að horfa á sýninguna í gegnum.
Í myndbandi hér fyrir neðan, sem fangar stemninguna baksviðs, má meðal annars sjá Önnu Wintour ritstjóra Bandaríska Vogue skoða línuna fyrir sýningu og glæsilegan tískupallinn. En sjón er sögu ríkari.




Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.