Íslandsvinur áreitt á ferðum sínum fyrir að vera falleg Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júlí 2015 21:00 Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá dvöl Alyssu á Íslandi. myndir/instagram síða alyssu „Maður hefði haldið að það væri lofsvert að vinna á fullu til að greiða ferðalagið sitt og þora síðan að fara um heiminn einsömul en svo virðist ekki vera,“ segir Alyssa Ramos í færslu á Huffington Post. Að undanförnu hefur hún ferðast um heiminn og leyft fólki að fylgjast með ferðum sínum og fær hún ótrúlegustu spurningar frá fólki. Í færslunni svarar hún því hvort hún sé nokkuð vændiskona, hvort hún sé að ná sér eftir sambandsslit og hvort hún hafi borgað fyrir ferðirnar sínar. „Ég ferðast ein af því ég get það. Mér finnst ekki gott að hafa fólk með mér og hef ekki þörf fyrir það. Ég hef ekki enn fundið leið til að fría flugmiða út á andlitið mitt í gegnum netið og þó að einhver ógeð hafi boðið mér slíka miða til að koma með þeim þá hef ég ávallt hafnað.“ Síðustu dögum virðist Alyssa hafa varið hérna á Íslandi því hún hefur birt urmul af myndum frá dvöl sinni hér á landi. Að auki heldur hún úti bloggi þar sem hún segir frá reynslu sinni. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ferðalagi hennar. A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 21, 2015 at 9:26am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 18, 2015 at 7:55am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 12, 2015 at 7:37am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 20, 2015 at 3:45pm PDT Íslandsvinir Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira
„Maður hefði haldið að það væri lofsvert að vinna á fullu til að greiða ferðalagið sitt og þora síðan að fara um heiminn einsömul en svo virðist ekki vera,“ segir Alyssa Ramos í færslu á Huffington Post. Að undanförnu hefur hún ferðast um heiminn og leyft fólki að fylgjast með ferðum sínum og fær hún ótrúlegustu spurningar frá fólki. Í færslunni svarar hún því hvort hún sé nokkuð vændiskona, hvort hún sé að ná sér eftir sambandsslit og hvort hún hafi borgað fyrir ferðirnar sínar. „Ég ferðast ein af því ég get það. Mér finnst ekki gott að hafa fólk með mér og hef ekki þörf fyrir það. Ég hef ekki enn fundið leið til að fría flugmiða út á andlitið mitt í gegnum netið og þó að einhver ógeð hafi boðið mér slíka miða til að koma með þeim þá hef ég ávallt hafnað.“ Síðustu dögum virðist Alyssa hafa varið hérna á Íslandi því hún hefur birt urmul af myndum frá dvöl sinni hér á landi. Að auki heldur hún úti bloggi þar sem hún segir frá reynslu sinni. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ferðalagi hennar. A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 21, 2015 at 9:26am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 18, 2015 at 7:55am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 12, 2015 at 7:37am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 20, 2015 at 3:45pm PDT
Íslandsvinir Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira