Einfalda regluverk við útleigu íbúða Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 30. júlí 2015 19:30 Sviðsstjóri eftirlitssviðs ríkisskattstjóra segir að skoða þurfi hvort hægt sé að einfalda regluverk í kringum útleigu einstaklinga á íbúðum til ferðamanna. Núverandi kerfi þröngvi fólki út í atvinnurekstur. Einföldun kerfisins myndi auðvelda skattskil. Samkvæmt athugun fréttastofu eru hátt í 2000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu skráðar á vefsíðunni Airbnb, þar sem einstaklingar leigja út íbúð sína til ferðamanna. Ríkisskattstjóri hefur undanfarið hert eftirlit með þessari starfsemi. „Það sem við höfum áhyggjur af er raunverulega hvað þetta hefur sterkt yfirbragð dulins hagkerfis þessar sölusíður. Þarna inni á þessum síðum, þá eru engar persónulegar rekjanlegar upplýsingar, það er ekki hægt að sjá hvar viðkomandi er að leigja, húsnúmer eða neitt slíkt,“ segir Sigurður Jensson, sviðsstjóri eftirlitssviðs ríkisskattstjóra. Embættið hafi því farið aðrar leiðir til að koma upp um þá sem ekki gefa tekjur upp til skatts, til dæmis með því að skoða greiðslur erlendis frá inná kreditkort. Umfang eftirlitsins með þessum málum sé því töluvert. „Við höfum verið með allt að sex til átta manns sem hafa verið að fara yfir þessar innborganir erlendis frá, og í bréfaskriftum hafa farið út mörg hundruð bréf vegna frávika sem hafa komið í ljós í kringum þessa vinna,“ segir Sigurður. Regluverkið of flókiðHann segir þessa miklu fjölgun mála vera umhugsunarefni. Eins og regluverkið er í dag sé verið að þröngva einstaklingum, sem stunda þennan rekstur, út í atvinnurekstur og þeir gerðir að atvinnurekendum. Skoða þurfi hvort ekki sé hægt að einfalda regluverkið. „Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið. Á þeim grunni, því einfaldara sem kerfið er, þá má væntanlega leiða líkur að því að skattskil yrðu auðveldari,“ segir Sigurður. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Sviðsstjóri eftirlitssviðs ríkisskattstjóra segir að skoða þurfi hvort hægt sé að einfalda regluverk í kringum útleigu einstaklinga á íbúðum til ferðamanna. Núverandi kerfi þröngvi fólki út í atvinnurekstur. Einföldun kerfisins myndi auðvelda skattskil. Samkvæmt athugun fréttastofu eru hátt í 2000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu skráðar á vefsíðunni Airbnb, þar sem einstaklingar leigja út íbúð sína til ferðamanna. Ríkisskattstjóri hefur undanfarið hert eftirlit með þessari starfsemi. „Það sem við höfum áhyggjur af er raunverulega hvað þetta hefur sterkt yfirbragð dulins hagkerfis þessar sölusíður. Þarna inni á þessum síðum, þá eru engar persónulegar rekjanlegar upplýsingar, það er ekki hægt að sjá hvar viðkomandi er að leigja, húsnúmer eða neitt slíkt,“ segir Sigurður Jensson, sviðsstjóri eftirlitssviðs ríkisskattstjóra. Embættið hafi því farið aðrar leiðir til að koma upp um þá sem ekki gefa tekjur upp til skatts, til dæmis með því að skoða greiðslur erlendis frá inná kreditkort. Umfang eftirlitsins með þessum málum sé því töluvert. „Við höfum verið með allt að sex til átta manns sem hafa verið að fara yfir þessar innborganir erlendis frá, og í bréfaskriftum hafa farið út mörg hundruð bréf vegna frávika sem hafa komið í ljós í kringum þessa vinna,“ segir Sigurður. Regluverkið of flókiðHann segir þessa miklu fjölgun mála vera umhugsunarefni. Eins og regluverkið er í dag sé verið að þröngva einstaklingum, sem stunda þennan rekstur, út í atvinnurekstur og þeir gerðir að atvinnurekendum. Skoða þurfi hvort ekki sé hægt að einfalda regluverkið. „Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið. Á þeim grunni, því einfaldara sem kerfið er, þá má væntanlega leiða líkur að því að skattskil yrðu auðveldari,“ segir Sigurður.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira