
Að neðan má sjá myndband frá fyrsta degi Dunkin’ Donuts á Íslandi. Nokkrir tugir fólks biðu næturlangt til þess að geta unnið sér inn gjafakort upp á sex kleinuhringi á viku yfir eitt ár. Fimmtíu fyrstu viðskiptavinir fengu slíkt gjafabréf en sumir hafa af einhverjum ástæðum síðan reynt að koma bréfinu í verð á sölusíðum.
Hér má sjá myndband frá röðinni í nótt og opnuninni í morgun. Það er ennþá fullt hús af fólki en allt gengur þetta fljótt og vel fyrir sig.Opið til 22 í kvöld :)
Posted by Dunkin' Donuts on Wednesday, August 5, 2015