Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2015 23:40 Róbert Marshall er ekki sammála ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur. Vísir/Vilhelm Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir Vestmannaeyjar vera eina þéttustu byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Hann segir jafnframt sjálfstæðismenn í Vestmanneyjum hörundsára og rækta með sér skrýtnar skoðanir. Róbert Marshall þingmaður skrifar á Facebooksíðu sína færslu þar sem hann furðar sig á ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum þess efnis að neita að upplýsa um kynferðisbrot sem upp komu á Þjóðhátið. Þingmaðurinn, sem er einmitt sjálfur úr Eyjum, telur einkennilegan þankagang ríkjandi í þar sem helgast af einangrun; hver mæli vitleysuna upp í öðrum.Páley Borgþórsdóttir beindi því til lögreglumanna og einnig annars starfsfólks sem heyrir ekki undir hana að tjá sig ekki um kynferðisbrot við fjölmiðla.Hann segir Vestmannaeyinga ekki illa meinandi fólk, en þar sé nú þéttasta byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli, fólkið þar hitti fáa andmælendur í sínum heimabæ og „ræktar með sér skrýtnar skoðanir“. Margir uppi á landi verða hissa að heyra þær en, Eyjamönnum sé fyrirmunað að skilja það: „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er á skoðunum þeirra.“ Annars er færsla Róberts svohljóðandi: „Þegar best lét verptu 20% heimsstofns lunda í Vestmannaeyjum en það er liðin tíð, því miður. Þar er nú í staðinn ein þéttasta byggð Sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Þetta er ekki illa meinandi fólk en það hittir fáa andmælendur í sínum heimabæ og ræktar með sér skrítnar skoðanir sem margt fólk uppi á landi verður hissa á að heyra. Nú síðast skilningur lögreglustjórans á upplýstri umræðu um samfélagsmein. Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra.“ Tengdar fréttir Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir Vestmannaeyjar vera eina þéttustu byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Hann segir jafnframt sjálfstæðismenn í Vestmanneyjum hörundsára og rækta með sér skrýtnar skoðanir. Róbert Marshall þingmaður skrifar á Facebooksíðu sína færslu þar sem hann furðar sig á ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum þess efnis að neita að upplýsa um kynferðisbrot sem upp komu á Þjóðhátið. Þingmaðurinn, sem er einmitt sjálfur úr Eyjum, telur einkennilegan þankagang ríkjandi í þar sem helgast af einangrun; hver mæli vitleysuna upp í öðrum.Páley Borgþórsdóttir beindi því til lögreglumanna og einnig annars starfsfólks sem heyrir ekki undir hana að tjá sig ekki um kynferðisbrot við fjölmiðla.Hann segir Vestmannaeyinga ekki illa meinandi fólk, en þar sé nú þéttasta byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli, fólkið þar hitti fáa andmælendur í sínum heimabæ og „ræktar með sér skrýtnar skoðanir“. Margir uppi á landi verða hissa að heyra þær en, Eyjamönnum sé fyrirmunað að skilja það: „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er á skoðunum þeirra.“ Annars er færsla Róberts svohljóðandi: „Þegar best lét verptu 20% heimsstofns lunda í Vestmannaeyjum en það er liðin tíð, því miður. Þar er nú í staðinn ein þéttasta byggð Sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Þetta er ekki illa meinandi fólk en það hittir fáa andmælendur í sínum heimabæ og ræktar með sér skrítnar skoðanir sem margt fólk uppi á landi verður hissa á að heyra. Nú síðast skilningur lögreglustjórans á upplýstri umræðu um samfélagsmein. Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra.“
Tengdar fréttir Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47
Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48