Þýskur þingmaður tekur tvo flóttamenn inn á heimili sitt Atli Ísleifsson skrifar 4. ágúst 2015 12:37 Patzelt kynntist þeim Haben og Awat í kaþólskri kirkju í bænum og bauð þeim síðar að dvelja á heimili sínu á meðan þeir væru að koma undir sér fótunum í Þýskalandi. Vísir/martin-patzelt.de Þýski þingmaðurinn Martin Patzelt hefur leyft tveimur erítreskum flóttamönnum að dvelja á heimili sínu í mánuð og aðstoðað þá við að finna störf.Í frétt BBC segir að Patzelt, sem er samflokksmaður Angelu Merkel kanslara, búi í bæ skammt frá Frankfurt við ána Oder í austurhluta Þýskalands. Segir hann að með þessu sé hann að leggja sitt að mörkum til að draga út hatri og klofningi í samfélaginu.Þýska blaðið Die Welt segir frá því að Erítreumennirnir Haben, 19 ára, og Awet, 24 ára, hafi dvalið á heimili Patzelt í bænum Briesen í mánuð. Deili þeir efstu hæðinni með tveimur sonum Patzelt. Patzelt kynntist þeim Haben og Awat í kaþólskri kirkju í bænum og bauð þeim síðar að dvelja á heimili sínu á meðan þeir væru að koma undir sér fótunum í Þýskalandi. Segir að þeir ræði saman á ensku en að Erítreumennirnir stundi nú þýskunám. Þökk sé aðstoð Patzelt er annar þeirra nú kominn með tímabundna vinnu hjá sveitarfélaginu en hinn starfar í matvöruverslun. Fjölmargir Erítreumenn hafa flúið heimaland sitt á síðustu árum og hafa margir leitað til Evrópu í leit að betra lífi. Málefni flóttafólks hafa mikið verið í deiglunni síðustu misserin þar sem aðildarríki Evrópusambandsins hafa deilt um hvernig skuli deila álaginu vegna þess mikla fjölda flóttafólks sem leitar til Evrópu. Flóttamenn Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira
Þýski þingmaðurinn Martin Patzelt hefur leyft tveimur erítreskum flóttamönnum að dvelja á heimili sínu í mánuð og aðstoðað þá við að finna störf.Í frétt BBC segir að Patzelt, sem er samflokksmaður Angelu Merkel kanslara, búi í bæ skammt frá Frankfurt við ána Oder í austurhluta Þýskalands. Segir hann að með þessu sé hann að leggja sitt að mörkum til að draga út hatri og klofningi í samfélaginu.Þýska blaðið Die Welt segir frá því að Erítreumennirnir Haben, 19 ára, og Awet, 24 ára, hafi dvalið á heimili Patzelt í bænum Briesen í mánuð. Deili þeir efstu hæðinni með tveimur sonum Patzelt. Patzelt kynntist þeim Haben og Awat í kaþólskri kirkju í bænum og bauð þeim síðar að dvelja á heimili sínu á meðan þeir væru að koma undir sér fótunum í Þýskalandi. Segir að þeir ræði saman á ensku en að Erítreumennirnir stundi nú þýskunám. Þökk sé aðstoð Patzelt er annar þeirra nú kominn með tímabundna vinnu hjá sveitarfélaginu en hinn starfar í matvöruverslun. Fjölmargir Erítreumenn hafa flúið heimaland sitt á síðustu árum og hafa margir leitað til Evrópu í leit að betra lífi. Málefni flóttafólks hafa mikið verið í deiglunni síðustu misserin þar sem aðildarríki Evrópusambandsins hafa deilt um hvernig skuli deila álaginu vegna þess mikla fjölda flóttafólks sem leitar til Evrópu.
Flóttamenn Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira