Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 13:24 Rauða hverfið í Amsterdam. vísir/getty Í vikunni munu um fimmhundruð manns, frá áttatíu löndum, sitja ráðstefnu mannréttindasamtakanna Amnesty International í Dublin. Eitt markmiða fundarins þykir umdeilt en það er að mælast til þess að vændi hvívetna í heiminum verði afglæpavætt. Þetta kemur fram á vef NY Times. Í Englandi, Frakklandi og á Írlandi er til umræðu að grípa til sænsku leiðarinnar svokölluðu en henni er fylgt hér á landi. Hún gerir það ólöglegt að kaupa sér vændi en hins vegar er heimilt að bjóða það. Mannréttindasamtökin vilja ganga enn lengra og afglæpavæða kaupin einnig. Þeir sem standa að fundinum segja það greinilegt að það að gera vændi ólöglegt fjölgi mannréttindabrotum gegn þeim sem starfa í greininni. Fundurinn hefur mætt mikilli andstöðu margra feminista og samtaka þeirra víða um veröldina auk margra félagsmanna Amnesty International. Amnesty International var komið á fót árið 1961 til að vekja athygli á málefnum pólitískra fanga víða um heiminn. Það er mat þeirra að það að gera vændi sýnilegra auki á öryggi þeirra sem við það starfi. Tengdar fréttir Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00 Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Í vikunni munu um fimmhundruð manns, frá áttatíu löndum, sitja ráðstefnu mannréttindasamtakanna Amnesty International í Dublin. Eitt markmiða fundarins þykir umdeilt en það er að mælast til þess að vændi hvívetna í heiminum verði afglæpavætt. Þetta kemur fram á vef NY Times. Í Englandi, Frakklandi og á Írlandi er til umræðu að grípa til sænsku leiðarinnar svokölluðu en henni er fylgt hér á landi. Hún gerir það ólöglegt að kaupa sér vændi en hins vegar er heimilt að bjóða það. Mannréttindasamtökin vilja ganga enn lengra og afglæpavæða kaupin einnig. Þeir sem standa að fundinum segja það greinilegt að það að gera vændi ólöglegt fjölgi mannréttindabrotum gegn þeim sem starfa í greininni. Fundurinn hefur mætt mikilli andstöðu margra feminista og samtaka þeirra víða um veröldina auk margra félagsmanna Amnesty International. Amnesty International var komið á fót árið 1961 til að vekja athygli á málefnum pólitískra fanga víða um heiminn. Það er mat þeirra að það að gera vændi sýnilegra auki á öryggi þeirra sem við það starfi.
Tengdar fréttir Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00 Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00
Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00
Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15