Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2015 18:35 Silfurrefurinn Ian McShane er margverðlaunaður. Vísir/getty Stórleikaranum Ian McShane mun bregða fyrir í næstkomandi þáttaröð Game of Thrones, sem verður sú sjötta í röðinni. Framleiðendur þáttanna hafa ekkert viljað gefa upp um hvaða hlutverk McShane muni hljóta í þáttaröðinni sem kunnugir vilja meina að verði sú dularfyllsta til þessa. Talið er að söguþráður sjöttu þáttaraðarinnar hafi ekki áður litið dagsins ljós í bókum George R. R. Martin en þrátt fyrir það telur Entertainment Weekly sig hafa heimildir fyrir því að persóna McShane vegi þungt í atburðarásinni sem framundan er í Westeros. Hún muni þó ekki vera mikið á skjánum. Mörgum hafa þótt það sorglegar fréttir enda er breski leikarinn margverðlaunaður fyrir túlkun sína á hinum ýmsu hlutverkum, svo sem hinum morðóða Al Swearengen í Deadwood. Þá hefur hann einnig leikið í stórmyndum á borð við Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides, John Wick og Kung Fu Panda. Framleiðsla er hafin á sjöttu þáttaröð Game of Thrones sem frumsýnd verður með vorinu.Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en þetta gefa yfirmenn HBO í skin og segja að alls verði seríurnar átta, en ekki sjö eins og áður hafði verið greint frá. BBC segir einnig frá því að mögulega verði framleiddi þættir sem eiga að gerast fyrir þann tíma sem þættirnir fjalla um í dag. Game of Thrones Tengdar fréttir Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Stórleikaranum Ian McShane mun bregða fyrir í næstkomandi þáttaröð Game of Thrones, sem verður sú sjötta í röðinni. Framleiðendur þáttanna hafa ekkert viljað gefa upp um hvaða hlutverk McShane muni hljóta í þáttaröðinni sem kunnugir vilja meina að verði sú dularfyllsta til þessa. Talið er að söguþráður sjöttu þáttaraðarinnar hafi ekki áður litið dagsins ljós í bókum George R. R. Martin en þrátt fyrir það telur Entertainment Weekly sig hafa heimildir fyrir því að persóna McShane vegi þungt í atburðarásinni sem framundan er í Westeros. Hún muni þó ekki vera mikið á skjánum. Mörgum hafa þótt það sorglegar fréttir enda er breski leikarinn margverðlaunaður fyrir túlkun sína á hinum ýmsu hlutverkum, svo sem hinum morðóða Al Swearengen í Deadwood. Þá hefur hann einnig leikið í stórmyndum á borð við Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides, John Wick og Kung Fu Panda. Framleiðsla er hafin á sjöttu þáttaröð Game of Thrones sem frumsýnd verður með vorinu.Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en þetta gefa yfirmenn HBO í skin og segja að alls verði seríurnar átta, en ekki sjö eins og áður hafði verið greint frá. BBC segir einnig frá því að mögulega verði framleiddi þættir sem eiga að gerast fyrir þann tíma sem þættirnir fjalla um í dag.
Game of Thrones Tengdar fréttir Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00