FM95BLÖ setti Herjólfsdal á hliðina Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. ágúst 2015 15:52 „Á fjórtán árum þá er þetta skemmtilegasta gigg sem ég hef tekið,“ segir Auðunn Blöndal en hann steig á svið í Herjólfsdal í gærkvöldi ásamt Sverri Bergmanni, Agli Einarssyni og Steinda Jr. Stemningin í dalnum var slík að hefði verið þak á honum hefði það rifnað af. Óstaðfestar gróusögur herma að lætin hafi heyrst alla leið upp á land en við seljum það ekki dýrar en við keyptum það. „Við Sverrir [Bergmann] ræddum það í morgun að þetta hafi verið það skemmtilegasta sem við höfum gert. Fyrsta lagið sem við tókum var Án þín og allur dalurinn söng með. Það var stórkostlegt,“ segir Auðunn en Sverrir sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2001 með Án þín. Lagið er íslensk útgáfa af Always með Bon Jovi en textinn er eftir Auðunn. Þjóðhátíðin í ár er tíunda þjóðhátíð Auðuns en í fyrsta skipti sem hann kemur fram. Hann fór fyrst með vinum sínum frá Sauðárkróki árið 2001 til að fylgjast með Sverri flytja sigurlagið fyrir gesti hátíðarinnar. „Þetta var á listanum yfir hluti sem mig langaði að gera áður en ég dey. Nú er það búið og þetta var algjörlega framar björtustu vonum,“ segir Auðunn að lokum. Hægt er að sjá flutning drengjanna af þjóðhátíðarlagi sínu í spilaranum hér að ofan. Það var framleiðsluteymið IRIS sem sá um gerð myndbandsins og StopWaitGo-gengið sem sá um útsetningu lagsins. Strákarnir í FM95BLÖ gerðu texta lagsins. Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum. 31. júlí 2015 15:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
„Á fjórtán árum þá er þetta skemmtilegasta gigg sem ég hef tekið,“ segir Auðunn Blöndal en hann steig á svið í Herjólfsdal í gærkvöldi ásamt Sverri Bergmanni, Agli Einarssyni og Steinda Jr. Stemningin í dalnum var slík að hefði verið þak á honum hefði það rifnað af. Óstaðfestar gróusögur herma að lætin hafi heyrst alla leið upp á land en við seljum það ekki dýrar en við keyptum það. „Við Sverrir [Bergmann] ræddum það í morgun að þetta hafi verið það skemmtilegasta sem við höfum gert. Fyrsta lagið sem við tókum var Án þín og allur dalurinn söng með. Það var stórkostlegt,“ segir Auðunn en Sverrir sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2001 með Án þín. Lagið er íslensk útgáfa af Always með Bon Jovi en textinn er eftir Auðunn. Þjóðhátíðin í ár er tíunda þjóðhátíð Auðuns en í fyrsta skipti sem hann kemur fram. Hann fór fyrst með vinum sínum frá Sauðárkróki árið 2001 til að fylgjast með Sverri flytja sigurlagið fyrir gesti hátíðarinnar. „Þetta var á listanum yfir hluti sem mig langaði að gera áður en ég dey. Nú er það búið og þetta var algjörlega framar björtustu vonum,“ segir Auðunn að lokum. Hægt er að sjá flutning drengjanna af þjóðhátíðarlagi sínu í spilaranum hér að ofan. Það var framleiðsluteymið IRIS sem sá um gerð myndbandsins og StopWaitGo-gengið sem sá um útsetningu lagsins. Strákarnir í FM95BLÖ gerðu texta lagsins.
Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum. 31. júlí 2015 15:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52
Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00
FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum. 31. júlí 2015 15:15