Halda Heimaey hreinni á meðan aðrir sofa Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2015 12:28 Jón Helgi Reykjalín Jónsson, Hersir Haraldsson og Friðrik Harðarson. Vísir/KTD Jón Helgi Reykjalín Jónsson, Hersir Haraldsson og Friðrik Harðarson sinna mikilvægu hlutverki á Þjóðhátíð sem örugglega fer framhjá flestum. Afar fáir voru á ferli um tíuleytið í morgun í miðbæ Heimaeyjar þegar drengirnir þrír voru á vappi að tína rusl. Reiknað er með á annan tug þúsunda gesta til Eyja og á fjölmennum samkomum sem þessum getur sóðaskapur verið mikill. „Við erum bara fegnir að vera ekki að tína rusl í Dalnum,“ sögðu skytturnar þrjár eldhressar. Sjálfir eru þeir starfsmenn bæjarvinnunnar í Vestmannaeyjum og hófu ruslatínslu klukkan níu í morgun. Reiknuðu þeir með að verða á hreinsunarvaktinni til eitt. Aðspurðir um magn rusls samanborið við undanfarin ár sögðu þeir um svipað magn að ræða ef frá er talin bryggjan þar sem var sérstaklega sóðalegt um að litast. Alls eru um tíu bæjarstarfsmenn sem sjá til þess að bærinn sé snyrtilegur þegar fólk rankar við sér eftir skemmtun næturinnar en það er fólk á vegum ÍBV sem sér um að halda Dalnum sem hreinustum.Stemningin var með eindæmum góð í Herjólfsdal í gær. Fjölmargir voru klæddir búningum og voru eldhressir þegar blaðamaður tók þá tali eins og sjá má í myndbandinu að neðan. Tengdar fréttir Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30 Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1. ágúst 2015 09:43 Góðar sögur gerast um Verslunarmannahelgina Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar deila skemmtilegum sögum sem gerðust um þessa mestu ferðahelgi ársins. 1. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Jón Helgi Reykjalín Jónsson, Hersir Haraldsson og Friðrik Harðarson sinna mikilvægu hlutverki á Þjóðhátíð sem örugglega fer framhjá flestum. Afar fáir voru á ferli um tíuleytið í morgun í miðbæ Heimaeyjar þegar drengirnir þrír voru á vappi að tína rusl. Reiknað er með á annan tug þúsunda gesta til Eyja og á fjölmennum samkomum sem þessum getur sóðaskapur verið mikill. „Við erum bara fegnir að vera ekki að tína rusl í Dalnum,“ sögðu skytturnar þrjár eldhressar. Sjálfir eru þeir starfsmenn bæjarvinnunnar í Vestmannaeyjum og hófu ruslatínslu klukkan níu í morgun. Reiknuðu þeir með að verða á hreinsunarvaktinni til eitt. Aðspurðir um magn rusls samanborið við undanfarin ár sögðu þeir um svipað magn að ræða ef frá er talin bryggjan þar sem var sérstaklega sóðalegt um að litast. Alls eru um tíu bæjarstarfsmenn sem sjá til þess að bærinn sé snyrtilegur þegar fólk rankar við sér eftir skemmtun næturinnar en það er fólk á vegum ÍBV sem sér um að halda Dalnum sem hreinustum.Stemningin var með eindæmum góð í Herjólfsdal í gær. Fjölmargir voru klæddir búningum og voru eldhressir þegar blaðamaður tók þá tali eins og sjá má í myndbandinu að neðan.
Tengdar fréttir Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30 Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1. ágúst 2015 09:43 Góðar sögur gerast um Verslunarmannahelgina Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar deila skemmtilegum sögum sem gerðust um þessa mestu ferðahelgi ársins. 1. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30
Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1. ágúst 2015 09:43
Góðar sögur gerast um Verslunarmannahelgina Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar deila skemmtilegum sögum sem gerðust um þessa mestu ferðahelgi ársins. 1. ágúst 2015 14:30