Einar Andri: Árangurinn samspil margra þátta Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2015 19:30 Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, segir að ef allt smellur hjá U19-ára landsilðinu í handbolta gæti liðið farið alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Ísland er komið í átta liða úrslit eftir sigur á Suður-Kóreu í morgun, en Ísland mætir Brasilíu í átta liða úrslitunum á morgun. „Þetta er búið að vera frábært mót hjá strákunum. Þeir eru búnir að vinna alla leikina í riðlinum og áttu frábæran leik í morgun gegn Suður-Kóreu sem tryggði þá í átta liða úrslit," sagði Einar í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Það eru gríðarlega margir flottir strákar í liðinu sem eru að stimpla sig rækilega inn. Ég held að liðið eigi, ef allt smellur saman, möguleika á að fara lengra." Einar Andri bendir á flestir okkar strákar séu í lykilhlutverkum hér heima og það hjálpi íslenska liðinu. „Flestir strákarnir sem eru þarna í lykilhlutverkum hafa verið að spila mikið í vetur og í fyrra, virkilega stór hlutverk í sínum liðum. Við höfum það kannski yfir marga stráka í hinum liðunum." „Þeir eru kannski ennþá í yngri flokka bolta í sínum löndum, en okkar strákar eru að taka mikla ábyrgð enda deildin hér heima alltaf að verða yngri og yngri í rauninni." „Það er búið að leggja mjög mikinn metnað í kringum þetta lið í sumar og þessi árangur sem þeir eru að ná núna er samspil margra þátta. Þjálfarar, leikmenn og HSÍ eru að standa virkilega vel að þessu. Það er vonandi að það verði framhald á," sagði Einar Andri að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Handbolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, segir að ef allt smellur hjá U19-ára landsilðinu í handbolta gæti liðið farið alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Ísland er komið í átta liða úrslit eftir sigur á Suður-Kóreu í morgun, en Ísland mætir Brasilíu í átta liða úrslitunum á morgun. „Þetta er búið að vera frábært mót hjá strákunum. Þeir eru búnir að vinna alla leikina í riðlinum og áttu frábæran leik í morgun gegn Suður-Kóreu sem tryggði þá í átta liða úrslit," sagði Einar í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Það eru gríðarlega margir flottir strákar í liðinu sem eru að stimpla sig rækilega inn. Ég held að liðið eigi, ef allt smellur saman, möguleika á að fara lengra." Einar Andri bendir á flestir okkar strákar séu í lykilhlutverkum hér heima og það hjálpi íslenska liðinu. „Flestir strákarnir sem eru þarna í lykilhlutverkum hafa verið að spila mikið í vetur og í fyrra, virkilega stór hlutverk í sínum liðum. Við höfum það kannski yfir marga stráka í hinum liðunum." „Þeir eru kannski ennþá í yngri flokka bolta í sínum löndum, en okkar strákar eru að taka mikla ábyrgð enda deildin hér heima alltaf að verða yngri og yngri í rauninni." „Það er búið að leggja mjög mikinn metnað í kringum þetta lið í sumar og þessi árangur sem þeir eru að ná núna er samspil margra þátta. Þjálfarar, leikmenn og HSÍ eru að standa virkilega vel að þessu. Það er vonandi að það verði framhald á," sagði Einar Andri að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Handbolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira