HB Grandi sér fram á tekjutap Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2015 13:49 HB Grandi þarf að finna nýja markaði fyrir afurðir sínar í kjölfar viðskiptabanns Rússa. Vísir/Gunnar V. Andrésson HB Grandi gerir ráð fyrir því að ákvörðun Rússa um að setja viðskiptabann á Ísland muni hafa talsverð áhrif á félagið. Um 17& af tekjum félagsins komi frá Rússlandsmarkaði og að gróflega áætlað muni tekjur félagsins lækka um 1.500-2.200 milljarða króna á ársgrundvelli vegna viðskipabannsins. Samkvæmt tilkynningu HB Granda til kauphallar námu tekjur vegna viðskipta við rússneska aðila árið 2014 um 17% af heildartekjum félagsins. Félagið gerir ekki ráð fyrir því að finna nýja markaði í stað þess rússneska og því muni talsverður hluti þeirra frystu afurða sem seldar eru til Rússlands verða unnar í mjöl og lýsi. Við það minnki aflaverðmæti félagsins og viðbúið sé að störfum við vinnslu aflans muni fækka. Hlutabréf HB Granda hafa í dag lækkað um 1.44% en heildarvelta með bréf félagsins nemur 470 milljónum króna það sem af er degi. Rússar hafa sett viðskiptabann á matvæli frá Íslandi en fyrir stundu var tilkynnt um að viðskiptabann sem áður náði til Evrópusambandsins, Ástralíu, Kanada, Noregs og Bandaríkjanna muni einnig ná til Íslands auk fjögurra aðra ríkja. Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi fyrir íslensk fyrirtæki.Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu, segir að margir af helstu mörkuðum íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja séu nú lokaður og að hann hafi áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Tengdar fréttir SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13. ágúst 2015 11:41 Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13. ágúst 2015 11:53 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
HB Grandi gerir ráð fyrir því að ákvörðun Rússa um að setja viðskiptabann á Ísland muni hafa talsverð áhrif á félagið. Um 17& af tekjum félagsins komi frá Rússlandsmarkaði og að gróflega áætlað muni tekjur félagsins lækka um 1.500-2.200 milljarða króna á ársgrundvelli vegna viðskipabannsins. Samkvæmt tilkynningu HB Granda til kauphallar námu tekjur vegna viðskipta við rússneska aðila árið 2014 um 17% af heildartekjum félagsins. Félagið gerir ekki ráð fyrir því að finna nýja markaði í stað þess rússneska og því muni talsverður hluti þeirra frystu afurða sem seldar eru til Rússlands verða unnar í mjöl og lýsi. Við það minnki aflaverðmæti félagsins og viðbúið sé að störfum við vinnslu aflans muni fækka. Hlutabréf HB Granda hafa í dag lækkað um 1.44% en heildarvelta með bréf félagsins nemur 470 milljónum króna það sem af er degi. Rússar hafa sett viðskiptabann á matvæli frá Íslandi en fyrir stundu var tilkynnt um að viðskiptabann sem áður náði til Evrópusambandsins, Ástralíu, Kanada, Noregs og Bandaríkjanna muni einnig ná til Íslands auk fjögurra aðra ríkja. Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi fyrir íslensk fyrirtæki.Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu, segir að margir af helstu mörkuðum íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja séu nú lokaður og að hann hafi áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja.
Tengdar fréttir SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13. ágúst 2015 11:41 Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13. ágúst 2015 11:53 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13. ágúst 2015 11:41
Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13. ágúst 2015 11:53