Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 13:45 Sigurmark Glenn tryggði fyrsta sigurinn í efstu deild karla á Laugardalsvelli í 34 ár. Vísir/Anton Breiðablik vann í gær 1-0 sigur á Val en þetta var í fyrsta sinn í 34 ár sem Breiðablik vann leik í efstu deild karla á Laugardalsvelli. Kom síðasti sigur liðsins á Þrótti í 0-1 sigri árið 1981. Breiðablik sem er á fínu skriði þessa dagana ef litið er framhjá óvæntu tapi gegn Fylki í elleftu umferð vann nauman 1-0 sigur á Val á Laugardalsvelli í gær. Kom eina mark leiksins þegar skot Guðjóns Péturs Lýðssonar fór í Jonathan Glenn og þaðan í netið framhjá Antoni Ara í marki Vals. Er þetta líkt og áður segir fyrsti sigur Blika í efstu deild á Laugardalsvelli frá leiknum gegn Þrótti en Kópavogsliðið hafði leikið 34 leiki í efstu deild á Laugardalsvelli án þess að sigra. Gerði Breiðablik 19 jafntefli og tapaði 15 leikjum á þessu tímabili. Breiðablik hefur átt fínu gengi að fagna í öðrum keppnum á vellinum en félagið vann eina Evrópuleik sinn á vellinum gegn Aktobe 1-0. Þá eru sex ár síðan Breiðablik varð bikarmeistari í Laugardalnum. Til samanburðar er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, eini leikmaðurinn sem var fæddur síðast þegar Breiðablik vann leik í efstu deild á Laugardalsvelli. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10. ágúst 2015 14:05 Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11. ágúst 2015 11:00 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Fleiri fréttir Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Sjá meira
Breiðablik vann í gær 1-0 sigur á Val en þetta var í fyrsta sinn í 34 ár sem Breiðablik vann leik í efstu deild karla á Laugardalsvelli. Kom síðasti sigur liðsins á Þrótti í 0-1 sigri árið 1981. Breiðablik sem er á fínu skriði þessa dagana ef litið er framhjá óvæntu tapi gegn Fylki í elleftu umferð vann nauman 1-0 sigur á Val á Laugardalsvelli í gær. Kom eina mark leiksins þegar skot Guðjóns Péturs Lýðssonar fór í Jonathan Glenn og þaðan í netið framhjá Antoni Ara í marki Vals. Er þetta líkt og áður segir fyrsti sigur Blika í efstu deild á Laugardalsvelli frá leiknum gegn Þrótti en Kópavogsliðið hafði leikið 34 leiki í efstu deild á Laugardalsvelli án þess að sigra. Gerði Breiðablik 19 jafntefli og tapaði 15 leikjum á þessu tímabili. Breiðablik hefur átt fínu gengi að fagna í öðrum keppnum á vellinum en félagið vann eina Evrópuleik sinn á vellinum gegn Aktobe 1-0. Þá eru sex ár síðan Breiðablik varð bikarmeistari í Laugardalnum. Til samanburðar er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, eini leikmaðurinn sem var fæddur síðast þegar Breiðablik vann leik í efstu deild á Laugardalsvelli.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10. ágúst 2015 14:05 Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11. ágúst 2015 11:00 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Fleiri fréttir Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10. ágúst 2015 14:05
Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11. ágúst 2015 11:00