Lífið

Eitt ár frá dauða Robin Williams

Stefán Árni Pálsson skrifar
Robin Williams hlaut Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í Good Will Hunting.
Robin Williams hlaut Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í Good Will Hunting. Vísir/AFP
Í dag er eitt ár liðið frá andláti Robin Williams. Williams var aðeins 63 ára þegar hann tók sitt eigið líf.

Hann fannst látinn í íbúð sinni en aðstoðarmaður leikarans kom að honum þar sem hann hafði hengt sig. Robin Williams þjáðist af alvarlegu þunglyndi, auk þess sem hafði átt við áfengis- og vímuefnavanda að stríða.

Þessi ástsæli leikari var einn af þeim allra stærstu og setti alltaf svip sinn á þær kvikmyndir sem hann lék í. Erlendir miðlar um allan heim minnast hans í dag. 


Tengdar fréttir

Robin Williams var með heilabilunarsjúkdóm

Heimildarmenn sem tengdir eru fjölskyldu grínarans telja sjúkdóminn Lewy Body hafa spilað lykilhlutverk í ákvörðun Robins um að binda enda á líf sitt.

Robin Williams var með Parkinsons

Leikarinn var jafnframt alsgáður þegar hann fyrirfór sér en hann þjáðist lengi af þunglyndi og kvíða.

Ekkja Williams og börnin hans í hart

Dómari í Kaliforníu hefur gefið lögmönnum ekkju Robin Williams og börnum hans lengri tíma til að komast að samkomulagi um skiptingu eigna leikarans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×