Stofnar eigin útgáfu og byrjar í ruslinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2024 22:59 Halldór byrjar söguna daginn sem Neyðarlögin voru sett í Hruninu, daginn sem Geir H. Haarde bað Guð að blessa Ísland. Nýjasta skáldaga Halldórs Armands, Mikilvægt rusl, kemur út fimmtudaginn 10. október. Bókin fjallar um sorphirðumenn í Hruninu og er gefin út af nýstofnaðri útgáfu Halldórs sem heitir Flatkakan útgáfa. „Það hefur lengi kitlað mig að gefa út mína eigin bók. Ég elska flatkökur og vildi nefna útgáfuna eftir einhverju sem mér er mjög hlýtt til,“ segir Halldór um sjálfsútgáfuna. Sagan hefst á „Guð blessi Ísland“-daginn 6. október 2008 þegar afskorið mannsnef finnst í ruslatunnu fyrir utan glæsihýsi í Þingholtunum. Uppgötvunin setur af stað atburðarás þar sem öskukallinn Gómur Barðdal, lúgustelpan Zipo og seinheppna skáldið Geir Norðann taka saman höndum við að finna eiganda nefsins. Við það flækjast þau inn í samsæri sem teygir anga sína upp í efstu lög íslensks samfélags. Ermolinski á posanum og hugvekja um sorp Útgáfuhóf bókarinnar verður haldið í húsakynnum Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1 milli klukkan 17-19 á fimmtudag. Lesið verður upp úr bókinni og mun föðurbróðir höfundar, Þórður Sverrisson, augnlæknir og fyrrverandi öskukall, flytja stutta hugvekju um sorp. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin seld á tilboðsverði. Pavel Ermolinski, fyrrverandi körfuboltamaður og sölustjóri Flatkökunnar, verður á posanum. Hægt er að forpanta bókina á halldorarmand.is á tíu prósenta afslætti með afsláttarkóðanum RUSL10 sem rennur út á miðnætti 9. október. „Ég hlakka til að geta stýrt ferðinni sjálfur og vil geta komið bókinni í sem flestar hendur, til dæmis með því að veita bókaklúbbum, námsmönnum og sorphirðustarfsfólki góð kjör,” segir Halldór um sitt mikilvæga rusl. Bókaútgáfa Bókmenntir Sorphirða Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
„Það hefur lengi kitlað mig að gefa út mína eigin bók. Ég elska flatkökur og vildi nefna útgáfuna eftir einhverju sem mér er mjög hlýtt til,“ segir Halldór um sjálfsútgáfuna. Sagan hefst á „Guð blessi Ísland“-daginn 6. október 2008 þegar afskorið mannsnef finnst í ruslatunnu fyrir utan glæsihýsi í Þingholtunum. Uppgötvunin setur af stað atburðarás þar sem öskukallinn Gómur Barðdal, lúgustelpan Zipo og seinheppna skáldið Geir Norðann taka saman höndum við að finna eiganda nefsins. Við það flækjast þau inn í samsæri sem teygir anga sína upp í efstu lög íslensks samfélags. Ermolinski á posanum og hugvekja um sorp Útgáfuhóf bókarinnar verður haldið í húsakynnum Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1 milli klukkan 17-19 á fimmtudag. Lesið verður upp úr bókinni og mun föðurbróðir höfundar, Þórður Sverrisson, augnlæknir og fyrrverandi öskukall, flytja stutta hugvekju um sorp. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin seld á tilboðsverði. Pavel Ermolinski, fyrrverandi körfuboltamaður og sölustjóri Flatkökunnar, verður á posanum. Hægt er að forpanta bókina á halldorarmand.is á tíu prósenta afslætti með afsláttarkóðanum RUSL10 sem rennur út á miðnætti 9. október. „Ég hlakka til að geta stýrt ferðinni sjálfur og vil geta komið bókinni í sem flestar hendur, til dæmis með því að veita bókaklúbbum, námsmönnum og sorphirðustarfsfólki góð kjör,” segir Halldór um sitt mikilvæga rusl.
Bókaútgáfa Bókmenntir Sorphirða Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira