Sverrir Bergmann er líka þver og feiminn og margir vilja meina að hann sé einn besti söngvari landsins. Ísland í dag tók saman nærmynd um söngvarann Sverrir Bergmann í gærkvöldi.
Ósk Gunnarsdóttir, Auðunn Blöndal, Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir og Ólafur Þór Jóelsson sögðu áhorendum frá þessum frábæra söngvara. Þar var bæði komið inn á kosti og galla. Horfa má á innslagið hér að neðan.