NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2015 21:16 Darryl Dawkins. Vísir/EPA Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015 NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli