Obama kallar aftur eftir hertri vopnalöggjöf Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2015 23:43 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Talsmaður Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, kallaði í gær eftir því að þing Bandaríkjanna herði vopnalöggjöfina þar í landi. Það gerði Josh Earnest í kjölfar skotárásarinnar í dag þar sem fréttakona og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu. „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ er haft eftir Earnest á vef Huffington Post. „Þrátt fyrir að ekki sé hægt að stöðva allt ofbeldi í landinu með löggjöf, eru nokkrir skynsamir hlutir sem aðeins þingið getur gert og við vitum að myndi draga slíku ofbeldi í landinu. Þingið gæti tekið þau skref án þess að brjóta gegn stjórnarskráarbundnum rétti löghlýðinna Bandaríkjamanna.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem álíka kall heyrist úr Hvíta húsinu. Obama kallaði einnig eftir aðgerðum frá þinginu árið 2012, eftir að 26 létu lífið í skotárás í barnaskóla í Sandy Hook. Nokkrum mánuðum síðar var frumvarp um hertar bakgrunnsskoðanir vegna vopnakaupa, fellt í öldungaþingi Bandaríkjanna. Obama hefur áður sagt að hans mestu vonbrigði á þeim tíma sem hann hefur verið í Hvíta húsinu, séu að ekki hafi tekist að herða vopnalöggjöfina í Bandaríkjunum. Skotárásir í Bandaríkjunum Barack Obama Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Talsmaður Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, kallaði í gær eftir því að þing Bandaríkjanna herði vopnalöggjöfina þar í landi. Það gerði Josh Earnest í kjölfar skotárásarinnar í dag þar sem fréttakona og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu. „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ er haft eftir Earnest á vef Huffington Post. „Þrátt fyrir að ekki sé hægt að stöðva allt ofbeldi í landinu með löggjöf, eru nokkrir skynsamir hlutir sem aðeins þingið getur gert og við vitum að myndi draga slíku ofbeldi í landinu. Þingið gæti tekið þau skref án þess að brjóta gegn stjórnarskráarbundnum rétti löghlýðinna Bandaríkjamanna.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem álíka kall heyrist úr Hvíta húsinu. Obama kallaði einnig eftir aðgerðum frá þinginu árið 2012, eftir að 26 létu lífið í skotárás í barnaskóla í Sandy Hook. Nokkrum mánuðum síðar var frumvarp um hertar bakgrunnsskoðanir vegna vopnakaupa, fellt í öldungaþingi Bandaríkjanna. Obama hefur áður sagt að hans mestu vonbrigði á þeim tíma sem hann hefur verið í Hvíta húsinu, séu að ekki hafi tekist að herða vopnalöggjöfina í Bandaríkjunum.
Skotárásir í Bandaríkjunum Barack Obama Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53
Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48
Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35
Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18
Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17