Nemendur í Salaskóla ná árangri með Byrjendalæsi Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 25. ágúst 2015 19:45 Árangur nemenda hefur ekki alls staðar versnað með aðferðum byrjendalæsis og börn í Salaskóla koma til dæmis betur út úr samræmdum prófum eftir að þær voru teknar upp. Í fréttum Stöðvar 2 litum við inn í skólastofu í Salaskóla. Þegar fréttamann bar að sátu nemendur við mismunandi starfsstöðvar. Nokkrir nemendur léku sér í sérstökum stafakubbaleik sem þeir virtust hafa gaman af, aðrir tóku tímann á lestri hvers annars, þá dunduðu aðrir að skrifa sögu og enn aðrir sátu í þægilegu lestrarhorni og lásu bækur. Í kennslurýminu var auðséð að áherslan er rík á lestur og mikið af bókum, spilum og leikjum sem tengjast viðfangsefninu í því.Kennarar í Salaskóla eru ánægðir með ByrjendalæsiUnnið með heildina og allir virkir Sigríður Bragadóttir er leiðtogi byrjendalæsis í skólanum, hún og Sigríður Gylfadóttir umsjónarkennari nemenda í öðrum bekk skólans útskýrðu í hverju byrjendalæsi felst og hvers vegna svo góður árangur hefur náðst. „Það er kannski út frá því að við byrjum á heildinni. Við erum með bók vikunnar sem er nokkurs konar ævintýraheimur sem við kynnum fyrir börnunum. Í þessum ævintýraheimi er ákveðinn orðaforði sem við vekjum athygli á.“ „Þegar við erum komin inn í þennan ævintýra heim þá vinnum við með smærri einingar málsins, hljóðin og tengingar. Þegar við erum búin að vinna með það á skilvirkan hátt þá förum við aftur í heildina og vinnum áfram með ritun og tjáningu, til dæmis að skoða hvað gerist fyrst, næst og í lokin. Það sem er sniðugt við þetta er að það geta allir verið virkir, læsir krakkar geta skrifað hvað gerist í upphafi á meðan þeir sem eru ekki komnir af stað geta teiknað hvað gerist í sögunni.“ Sigríður Gylfadóttir kennari barnanna tekur undir þetta og segir starfið fyrst og fremst fjölbreytt. „Mér finnst þetta mjög skemmtilegt, við opnum alltaf með bók vikunnar og þá vinnum við út frá spilum og leikjum, þannig að fjölbreytt verkefni númer eitt, tvö og þrjú.“Samræmd próf ekki algilt mælitæki Þótt að árangur af samræmdum prófum í Salaskóla hafi batnað, benda þær báðar á að prófin séu ekki algilt mælitæki. „Nei því miður, en með þessari aðferð fáum við miklu fjölbreyttari vinnu, við fáum krakkana með okkur alveg sama hvar þeir eru staddir í lestri.“Og krakkarnir sjálfir, hvað segja þeir. Er gaman að lesa? Það stendur ekki á svari og þau hrópa öll í kór: Já! Tengdar fréttir Allt í ólestri Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. 25. ágúst 2015 07:00 Byrjendalæsi: "Ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar“ Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sem þróaði Byrjendalæsi gagnrýnir vinnubrögð Menntamálastofnunar 21. ágúst 2015 11:30 Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22. ágúst 2015 08:00 Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20. ágúst 2015 15:54 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Árangur nemenda hefur ekki alls staðar versnað með aðferðum byrjendalæsis og börn í Salaskóla koma til dæmis betur út úr samræmdum prófum eftir að þær voru teknar upp. Í fréttum Stöðvar 2 litum við inn í skólastofu í Salaskóla. Þegar fréttamann bar að sátu nemendur við mismunandi starfsstöðvar. Nokkrir nemendur léku sér í sérstökum stafakubbaleik sem þeir virtust hafa gaman af, aðrir tóku tímann á lestri hvers annars, þá dunduðu aðrir að skrifa sögu og enn aðrir sátu í þægilegu lestrarhorni og lásu bækur. Í kennslurýminu var auðséð að áherslan er rík á lestur og mikið af bókum, spilum og leikjum sem tengjast viðfangsefninu í því.Kennarar í Salaskóla eru ánægðir með ByrjendalæsiUnnið með heildina og allir virkir Sigríður Bragadóttir er leiðtogi byrjendalæsis í skólanum, hún og Sigríður Gylfadóttir umsjónarkennari nemenda í öðrum bekk skólans útskýrðu í hverju byrjendalæsi felst og hvers vegna svo góður árangur hefur náðst. „Það er kannski út frá því að við byrjum á heildinni. Við erum með bók vikunnar sem er nokkurs konar ævintýraheimur sem við kynnum fyrir börnunum. Í þessum ævintýraheimi er ákveðinn orðaforði sem við vekjum athygli á.“ „Þegar við erum komin inn í þennan ævintýra heim þá vinnum við með smærri einingar málsins, hljóðin og tengingar. Þegar við erum búin að vinna með það á skilvirkan hátt þá förum við aftur í heildina og vinnum áfram með ritun og tjáningu, til dæmis að skoða hvað gerist fyrst, næst og í lokin. Það sem er sniðugt við þetta er að það geta allir verið virkir, læsir krakkar geta skrifað hvað gerist í upphafi á meðan þeir sem eru ekki komnir af stað geta teiknað hvað gerist í sögunni.“ Sigríður Gylfadóttir kennari barnanna tekur undir þetta og segir starfið fyrst og fremst fjölbreytt. „Mér finnst þetta mjög skemmtilegt, við opnum alltaf með bók vikunnar og þá vinnum við út frá spilum og leikjum, þannig að fjölbreytt verkefni númer eitt, tvö og þrjú.“Samræmd próf ekki algilt mælitæki Þótt að árangur af samræmdum prófum í Salaskóla hafi batnað, benda þær báðar á að prófin séu ekki algilt mælitæki. „Nei því miður, en með þessari aðferð fáum við miklu fjölbreyttari vinnu, við fáum krakkana með okkur alveg sama hvar þeir eru staddir í lestri.“Og krakkarnir sjálfir, hvað segja þeir. Er gaman að lesa? Það stendur ekki á svari og þau hrópa öll í kór: Já!
Tengdar fréttir Allt í ólestri Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. 25. ágúst 2015 07:00 Byrjendalæsi: "Ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar“ Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sem þróaði Byrjendalæsi gagnrýnir vinnubrögð Menntamálastofnunar 21. ágúst 2015 11:30 Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22. ágúst 2015 08:00 Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20. ágúst 2015 15:54 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Allt í ólestri Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. 25. ágúst 2015 07:00
Byrjendalæsi: "Ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar“ Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sem þróaði Byrjendalæsi gagnrýnir vinnubrögð Menntamálastofnunar 21. ágúst 2015 11:30
Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22. ágúst 2015 08:00
Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20. ágúst 2015 15:54