Mercedes Benz E-Class Maybach á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 24. ágúst 2015 09:35 Mercedes Benz S-Class Maybach. Mercedes Benz ætlar ekki að einskorða Maybach eðalbíla sína við S-Class bílalínu sína. Hinn öllu minni E-Class bíll verður einnig í boði í Maybach eðalútfærslu. Hann verður ekki síður glæsilegur og Maybach útfærslurnar af S-Class. Af myndum af E-Class Maybach bílnum að dæma er hann lengdur og því með stærri gluggum en hefðbundinn E-Class. Maybach var áður sjálfstætt fyrirtæki sem framleiddi afar vandaða lúxusbíla, en lenti í miklum fjárhagsvandræðum og var keypt af Mercedes Benz. Ekki gekk Benz miklu betur að selja Maybach bíla og tók þá til þess ráðs að framleiða Maybach útfærslur af stærstu gerð fólksbíla sinna, þ.e. S-Class. Sú breyting hefur virkað vel hjá Mercedes Benz og svo vel hja Benz að ákveðið hefur verið að framleiða fleiri og smærri bíla sína í þessari ofurlúxusbílaútfærslu. Maybach var stofnað árið 1909 en var keypt af Mercedes Benz árið 1960. Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent
Mercedes Benz ætlar ekki að einskorða Maybach eðalbíla sína við S-Class bílalínu sína. Hinn öllu minni E-Class bíll verður einnig í boði í Maybach eðalútfærslu. Hann verður ekki síður glæsilegur og Maybach útfærslurnar af S-Class. Af myndum af E-Class Maybach bílnum að dæma er hann lengdur og því með stærri gluggum en hefðbundinn E-Class. Maybach var áður sjálfstætt fyrirtæki sem framleiddi afar vandaða lúxusbíla, en lenti í miklum fjárhagsvandræðum og var keypt af Mercedes Benz. Ekki gekk Benz miklu betur að selja Maybach bíla og tók þá til þess ráðs að framleiða Maybach útfærslur af stærstu gerð fólksbíla sinna, þ.e. S-Class. Sú breyting hefur virkað vel hjá Mercedes Benz og svo vel hja Benz að ákveðið hefur verið að framleiða fleiri og smærri bíla sína í þessari ofurlúxusbílaútfærslu. Maybach var stofnað árið 1909 en var keypt af Mercedes Benz árið 1960.
Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent