Hrafnkell og Svava fyrst Íslendinga í mark í heila maraþoninu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2015 12:29 Frá Reykjavíkurmaraþoninu í fyrra. vísir/getty Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Bartosz Olszewsk hljóp á tæpum tveimur og hálfum tíma, en Kaisa á 2:53,09. Hrafnkell Hjörleifsson varð fyrstur Íslendinga í mark eða á 02:54,33 klukkustundum, en í kvennaflokki hljóp Svava Rán Guðmundsdóttir fyrst í mark á 03:17,04. Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum borgarstjóra og ráðherra, sem var einmitt einn hvatamanna Menningarnætur. Hlynur Andrésson hljóp fyrstur í mark í hálfmaraþoni á 01:09,35, en í kvennaflokki var það Rannveig Oddsdóttir á 01:25,37. Í tíu kílómetra hlaupi karla voru þau John Wadelin frá Bretlandi og Sarah Lannom frá Bandaríkjunum hlutskörpust.Karlar í maraþoni: 1. Bartosz Olszewski,POL, 02:29:30 2. Thorkild Sundstrup, DEN, 02:33:27 3. Richard Williams, USA, 02:34:05Konur í maraþoni: 1. Kaisa Kukk, EST, 2:53:09 2. Inez-Anne Haagen, HOL, 3:04:47 3. Hilde Solland Plassen, NOR, 3:05:10Fyrstu þrír karlar í hálfmaraþoni: 1. Hlynur Andrésson, ISL, 01:09:35 2. Tom Fairbrother, GBR, 01:12:02 3. Harold Wyber, GBR, 01:12:21Fyrstu þrjár konur í hálfmaraþoni: 1. Kara Waters, USA, 01:22:39 2. Ella Joanne Brown, GBR, 01:25:14 3. Sarah Brown, GBR, 01:25:20 Karlar í tíu kílómetra hlaupi: 1. John Wadelin, GBR, 33:54 2. Gary Hynes, IRL, 34:14 3. Sæmundur Ólafsson, ISL, 34:20Konur í tíu kílómetra hlaupi: 1. Sarah Lannom, USA, 39:06 2. Andrea Kolbeinsdóttir, ISL, 39:17 3. María Birkisdóttir, ISL, 39:36 Aðrar íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Sjá meira
Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Bartosz Olszewsk hljóp á tæpum tveimur og hálfum tíma, en Kaisa á 2:53,09. Hrafnkell Hjörleifsson varð fyrstur Íslendinga í mark eða á 02:54,33 klukkustundum, en í kvennaflokki hljóp Svava Rán Guðmundsdóttir fyrst í mark á 03:17,04. Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum borgarstjóra og ráðherra, sem var einmitt einn hvatamanna Menningarnætur. Hlynur Andrésson hljóp fyrstur í mark í hálfmaraþoni á 01:09,35, en í kvennaflokki var það Rannveig Oddsdóttir á 01:25,37. Í tíu kílómetra hlaupi karla voru þau John Wadelin frá Bretlandi og Sarah Lannom frá Bandaríkjunum hlutskörpust.Karlar í maraþoni: 1. Bartosz Olszewski,POL, 02:29:30 2. Thorkild Sundstrup, DEN, 02:33:27 3. Richard Williams, USA, 02:34:05Konur í maraþoni: 1. Kaisa Kukk, EST, 2:53:09 2. Inez-Anne Haagen, HOL, 3:04:47 3. Hilde Solland Plassen, NOR, 3:05:10Fyrstu þrír karlar í hálfmaraþoni: 1. Hlynur Andrésson, ISL, 01:09:35 2. Tom Fairbrother, GBR, 01:12:02 3. Harold Wyber, GBR, 01:12:21Fyrstu þrjár konur í hálfmaraþoni: 1. Kara Waters, USA, 01:22:39 2. Ella Joanne Brown, GBR, 01:25:14 3. Sarah Brown, GBR, 01:25:20 Karlar í tíu kílómetra hlaupi: 1. John Wadelin, GBR, 33:54 2. Gary Hynes, IRL, 34:14 3. Sæmundur Ólafsson, ISL, 34:20Konur í tíu kílómetra hlaupi: 1. Sarah Lannom, USA, 39:06 2. Andrea Kolbeinsdóttir, ISL, 39:17 3. María Birkisdóttir, ISL, 39:36
Aðrar íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Sjá meira