Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. ágúst 2015 10:20 Anthony Sadler og Alek Skarlatos með medalíur sínar fyrir hetjudáðina. vísir/afp Þremur bandarískum mönnum hefur verið hampað mjög eftir að þeir yfirbuguðu byssumann um borð í franskri lest í gær. Þrír særðust í árásinni en hefðu eflaust orðið mun fleiri hefði mannanna ekki notið við. BBC segir frá. Árásin átti sér stað um borð í hraðlest í Norður-Frakkland á leið frá Amsterdam til Parísar. 26 ára Marokkómaður vopnaður Kalashnikov riffli, hníf, handsprengju og sjálfvirkri skammbyssu hóf að skjóta að farþegum lestarinnar en þurfti að lúta í gras fyrir mönnunum. Tveir mannanna, Spencer Stone og Alek Skartalos, eru úr bandaríska hernum og voru í fríi. Þeir sáu manninn koma og náðu að afvopna hann og halda honum niðri þar til lögregla handtók hann. Vinur þeirra, Anthony Sadler, var einnig með þeim á staðnum og aðstoðaði þá. „Spencer kom fyrstur að honum og tók hann hálstaki,“ segir Skarlatos. „Ég greip í skammbyssuna og kastaði henni í burtu. Síðan náði ég rifflinum og hóf að slá hann í höfuðið með honum. Ég lamdi hann á meðan tók Spencer hann hálstaki þar til það leið yfir manninn.“ Ekki var hægt að ræða við Spencer Stone þar sem árásarmaðurinn náði að stinga hann tvisvar með hnífnum. Þrátt fyrir það hélt hann áfram að reyna að ná honum niður. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa hrósað mönnunum fyrir vaska framgöngu. „Það liggur í augum uppi að viðbrögð þeirra komu í veg fyrir atburðarrás sem hefði endað á mun verri hátt,“ segir Barack Obama Bandaríkjaforseti. Árásarmaðurinn flutti til Frakklands í fyrra frá Spáni en hann hefur lengi verið undir smásjá leyniþjónustunnar í Frakklandi. CNN hefur birt myndband úr lestinni sem Anthony Sadler tók. Myndbandið er hægt að sjá með því að smella hér en varað er við efni þess. Tengdar fréttir Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Þremur bandarískum mönnum hefur verið hampað mjög eftir að þeir yfirbuguðu byssumann um borð í franskri lest í gær. Þrír særðust í árásinni en hefðu eflaust orðið mun fleiri hefði mannanna ekki notið við. BBC segir frá. Árásin átti sér stað um borð í hraðlest í Norður-Frakkland á leið frá Amsterdam til Parísar. 26 ára Marokkómaður vopnaður Kalashnikov riffli, hníf, handsprengju og sjálfvirkri skammbyssu hóf að skjóta að farþegum lestarinnar en þurfti að lúta í gras fyrir mönnunum. Tveir mannanna, Spencer Stone og Alek Skartalos, eru úr bandaríska hernum og voru í fríi. Þeir sáu manninn koma og náðu að afvopna hann og halda honum niðri þar til lögregla handtók hann. Vinur þeirra, Anthony Sadler, var einnig með þeim á staðnum og aðstoðaði þá. „Spencer kom fyrstur að honum og tók hann hálstaki,“ segir Skarlatos. „Ég greip í skammbyssuna og kastaði henni í burtu. Síðan náði ég rifflinum og hóf að slá hann í höfuðið með honum. Ég lamdi hann á meðan tók Spencer hann hálstaki þar til það leið yfir manninn.“ Ekki var hægt að ræða við Spencer Stone þar sem árásarmaðurinn náði að stinga hann tvisvar með hnífnum. Þrátt fyrir það hélt hann áfram að reyna að ná honum niður. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa hrósað mönnunum fyrir vaska framgöngu. „Það liggur í augum uppi að viðbrögð þeirra komu í veg fyrir atburðarrás sem hefði endað á mun verri hátt,“ segir Barack Obama Bandaríkjaforseti. Árásarmaðurinn flutti til Frakklands í fyrra frá Spáni en hann hefur lengi verið undir smásjá leyniþjónustunnar í Frakklandi. CNN hefur birt myndband úr lestinni sem Anthony Sadler tók. Myndbandið er hægt að sjá með því að smella hér en varað er við efni þess.
Tengdar fréttir Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37