Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Jakob Bjarnar skrifar 8. september 2015 15:18 Katrín Jakobsdóttir: Gert er ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent. „Ýmislegt vekur athygli við fyrstu sýn,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna þegar Vísir leitaði viðbragða vegna nýrra fjárlaga: „Til að mynda er gert ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent og inn í það spil setur ríkisstjórnin tillögu um frekari skattalækkanir sem er óskynsamlegt. Afgangurinn upp á 15 milljarða hefði nú orðið meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki valið að afsala almenningi tekjum með lækkun á veiðigjöldum, afnámi auðlegðarskatts og orkuskatts. Þar af leiðandi verður fjárfesting í innviðum algjörlega ófullnægjandi og má þar nefna framlög til samgöngumála og uppbyggingar ferðamannastaða sem munu ekki duga til þess sem ríður á að gera,“ segir Katrín. Og hún bætir við: „Þá er erfitt að sjá hvernig þau framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu eiga að standa undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor.“ Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
„Ýmislegt vekur athygli við fyrstu sýn,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna þegar Vísir leitaði viðbragða vegna nýrra fjárlaga: „Til að mynda er gert ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent og inn í það spil setur ríkisstjórnin tillögu um frekari skattalækkanir sem er óskynsamlegt. Afgangurinn upp á 15 milljarða hefði nú orðið meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki valið að afsala almenningi tekjum með lækkun á veiðigjöldum, afnámi auðlegðarskatts og orkuskatts. Þar af leiðandi verður fjárfesting í innviðum algjörlega ófullnægjandi og má þar nefna framlög til samgöngumála og uppbyggingar ferðamannastaða sem munu ekki duga til þess sem ríður á að gera,“ segir Katrín. Og hún bætir við: „Þá er erfitt að sjá hvernig þau framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu eiga að standa undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor.“
Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira