Tannlæknirinn sem drap Cecil snýr aftur til starfa Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2015 07:21 Mótmæli hafa átt sér stað fyrir utan stofu Walter Palmer allt frá því að nafn hans var gert opinbert. Vísir/AFP Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer hyggst nú snúa aftur til starfa eftir að hafa farið í felur í kjölfar þess að hafa drepið ljónið Cecil í Simbabve fyrr í sumar. Hann fullyrðir að hann hefði aldrei drepið ljónið hefði hann vitað um vinsældir dýrsins. „Ef ég hefði vitað að ljónið bæri nafn og var mikilvægt landinu eða vegna einhverrar rannsóknar hefði ég að sjálfsögðu ekki drepið það,“ segir Palmer í samtali við AP og Minneapolis Star Tribune. Palmer og leiðsögumaður hans lokkuðu Cecil út úr þjóðgarðinum í byrjun júlí og var dýrið loks fellt með lásboga. Fyrr í sumar bárust fréttir af því að Cecil hafi gengið um særður í um fjörutíu klukkustundir áður en það drapst. Palmer vill þó meina að það séu einungis sögusagnir og ýkjur. Palmer vill ekki upplýsa um hvar hann hafi haldið til síðustu vikurnar en hann hyggst snúa aftur til starfa á tannlæknastofu sinni á morgun. Mótmæli hafa átt sér stað fyrir utan stofu hans allt frá því að nafn hans var gert opinbert.Í frétt SVT kemur fram að Palmer segist miður sín yfir vegna þess sem starfsmenn stofunnar og fjölskylda hans hafi þurft að þola vegna málsins. Margir hafa krafist þess að Palmer verði framseldur til Simbabve til að hægt verði að rétta yfir honum vegna veiðiþjófnaðar. Lögmaður Palmer segir þó að bandarísk yfirvöld hafi ekki verið í sambandi vegna einhverrar rannsóknar. Tengdar fréttir Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29. júlí 2015 19:00 Bannað að flytja ljónshöfuð eftir drápið á Cecil Bandarísku flugfélögin Delta og American Airlines hafa ákveðið að banna flutning á öllum veiðiminjagripum vegna drápsins á ljóninu Cecil. 4. ágúst 2015 07:19 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer hyggst nú snúa aftur til starfa eftir að hafa farið í felur í kjölfar þess að hafa drepið ljónið Cecil í Simbabve fyrr í sumar. Hann fullyrðir að hann hefði aldrei drepið ljónið hefði hann vitað um vinsældir dýrsins. „Ef ég hefði vitað að ljónið bæri nafn og var mikilvægt landinu eða vegna einhverrar rannsóknar hefði ég að sjálfsögðu ekki drepið það,“ segir Palmer í samtali við AP og Minneapolis Star Tribune. Palmer og leiðsögumaður hans lokkuðu Cecil út úr þjóðgarðinum í byrjun júlí og var dýrið loks fellt með lásboga. Fyrr í sumar bárust fréttir af því að Cecil hafi gengið um særður í um fjörutíu klukkustundir áður en það drapst. Palmer vill þó meina að það séu einungis sögusagnir og ýkjur. Palmer vill ekki upplýsa um hvar hann hafi haldið til síðustu vikurnar en hann hyggst snúa aftur til starfa á tannlæknastofu sinni á morgun. Mótmæli hafa átt sér stað fyrir utan stofu hans allt frá því að nafn hans var gert opinbert.Í frétt SVT kemur fram að Palmer segist miður sín yfir vegna þess sem starfsmenn stofunnar og fjölskylda hans hafi þurft að þola vegna málsins. Margir hafa krafist þess að Palmer verði framseldur til Simbabve til að hægt verði að rétta yfir honum vegna veiðiþjófnaðar. Lögmaður Palmer segir þó að bandarísk yfirvöld hafi ekki verið í sambandi vegna einhverrar rannsóknar.
Tengdar fréttir Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29. júlí 2015 19:00 Bannað að flytja ljónshöfuð eftir drápið á Cecil Bandarísku flugfélögin Delta og American Airlines hafa ákveðið að banna flutning á öllum veiðiminjagripum vegna drápsins á ljóninu Cecil. 4. ágúst 2015 07:19 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34
Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29. júlí 2015 19:00
Bannað að flytja ljónshöfuð eftir drápið á Cecil Bandarísku flugfélögin Delta og American Airlines hafa ákveðið að banna flutning á öllum veiðiminjagripum vegna drápsins á ljóninu Cecil. 4. ágúst 2015 07:19
Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45
Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1. ágúst 2015 19:07