Lífið

Arna Ýr var furðulostin: Horfðu á stóru stundina í Ungfrú Ísland

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Arna Ýr Jónsdóttir varð himinlifandi en furðulostin eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan þegar kom í ljós að hún hafði verið valin Ungfrú Ísland eða Miss World Iceland.

Í myndskeiðinu má sjá útsendingu Stöðvar 2 frá keppninni. Stóra stundin er á 59. mínútu en þá kallar Kjartan Atli Kjartansson, kynnir keppninnar í ár, upp nafn Örnu og allt verður vitlaust. 

Fjórir titlar auk Miss World Iceland voru í boði en það voru Miss Top Model Ísland, Miss Sport Ísland, Miss Talent Ísland og Miss People's Choice Ísland.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.