Dramatískur sigur Sviss | Austurríki komið langleiðina á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2015 20:48 Úr leik Austurríkis og Moldovíu. vísir/epa Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Sviss lenti 2-0 undir, en kom til baka og vann magnaðan sigur. Josip Drmic, framherji Borussia Mönchengladbach, skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 3-2 lokatölur, en minnkaði muninn í 2-1 á 80. mínútu. Sviss er því í öðru sætinu með fimmtán stig, en England er á toppnum komið á EM. Eistland er í þriðja sætinu með tíu stig. Austurríki er komið langleiðina á EM eftir 1-0 sigur á Moldovíu. Zlatko Junuzovic reyndist hetjan á 52. mínútu. Austurríki er á toppnum í riðli G með 19 stig, Svíþjóð í því öðru með tólf og Rússland í þriðja með ellefu. Svartfjallaland vann svo að lokum 2-0 sigur á Liechtenstein. Þeir eru í fjórða sætinu með átta stig, en Liechtenstein í fimmta með fimm stig.Úrslit og markaskorarar: Sviss - Slóvenía 3-2 0-1 Milivoje Novakovic (45.), 0-2 Bostjan Cesar (48.), 1-2 Josip Drmic (80.), 2-2 Valentin Stocker (84.), 3-2 Josip Drmic (90.).Austurríki - Moldóvía 1-0 1-0 Zlatko Junuzovic (52.).Svartfjallaland - Liechtenstein 2-0 1-0 Fatos Beciraj (38.), 2-0 Stevan Jovetic (56.). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5. september 2015 17:45 Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5. september 2015 20:30 Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5. september 2015 18:02 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Sviss lenti 2-0 undir, en kom til baka og vann magnaðan sigur. Josip Drmic, framherji Borussia Mönchengladbach, skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 3-2 lokatölur, en minnkaði muninn í 2-1 á 80. mínútu. Sviss er því í öðru sætinu með fimmtán stig, en England er á toppnum komið á EM. Eistland er í þriðja sætinu með tíu stig. Austurríki er komið langleiðina á EM eftir 1-0 sigur á Moldovíu. Zlatko Junuzovic reyndist hetjan á 52. mínútu. Austurríki er á toppnum í riðli G með 19 stig, Svíþjóð í því öðru með tólf og Rússland í þriðja með ellefu. Svartfjallaland vann svo að lokum 2-0 sigur á Liechtenstein. Þeir eru í fjórða sætinu með átta stig, en Liechtenstein í fimmta með fimm stig.Úrslit og markaskorarar: Sviss - Slóvenía 3-2 0-1 Milivoje Novakovic (45.), 0-2 Bostjan Cesar (48.), 1-2 Josip Drmic (80.), 2-2 Valentin Stocker (84.), 3-2 Josip Drmic (90.).Austurríki - Moldóvía 1-0 1-0 Zlatko Junuzovic (52.).Svartfjallaland - Liechtenstein 2-0 1-0 Fatos Beciraj (38.), 2-0 Stevan Jovetic (56.).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5. september 2015 17:45 Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5. september 2015 20:30 Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5. september 2015 18:02 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5. september 2015 17:45
Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5. september 2015 20:30
Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5. september 2015 18:02