Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 18:02 Mikil stemning myndaðist á Ingólfstorgi á fimmtudaginn. Mynd/Gunnar Svanberg Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. Strákarnir okkar eru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á mótinu sem fer fram í Frakklandi á næsta ári og verður því öllu tjaldað til á torginu vegna leiksins. Símafyrirtækið Nova stendur fyrir beinni útsendingu af risaskjá og mun einvalalið trommara hjálpa áhorfendum við að hvetja íslenska liðið til sigurs, má þar til dæmis nefna Hrafnkel Örn Guðjónsson úr Agent Fresco og Helga Svavar Helgason sem meðal annars hefur spilað með Hjálmum og Ásgeiri Trausta. Fjölmargir stuðningshópar munu jafnframt mæta, eins og frá Leiknisljónum, Silfurskeiðinni og Kópacabana. „Það myndaðist frábær stemning yfir leiknum á móti Hollandi og ég veit að hún verður ennþá betri á morgun. Veðurspáin er góð og confettíið er klárt. DJ Margeir ætlar að sjá um að koma áhorfendum í rétta gírinn fyrir leikinn með her af trommurum og ef strákarnir komast áfram má gera ráð fyrir risa partýi á torginu,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova. Tengdar fréttir Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52 Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06 Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22 KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. Strákarnir okkar eru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á mótinu sem fer fram í Frakklandi á næsta ári og verður því öllu tjaldað til á torginu vegna leiksins. Símafyrirtækið Nova stendur fyrir beinni útsendingu af risaskjá og mun einvalalið trommara hjálpa áhorfendum við að hvetja íslenska liðið til sigurs, má þar til dæmis nefna Hrafnkel Örn Guðjónsson úr Agent Fresco og Helga Svavar Helgason sem meðal annars hefur spilað með Hjálmum og Ásgeiri Trausta. Fjölmargir stuðningshópar munu jafnframt mæta, eins og frá Leiknisljónum, Silfurskeiðinni og Kópacabana. „Það myndaðist frábær stemning yfir leiknum á móti Hollandi og ég veit að hún verður ennþá betri á morgun. Veðurspáin er góð og confettíið er klárt. DJ Margeir ætlar að sjá um að koma áhorfendum í rétta gírinn fyrir leikinn með her af trommurum og ef strákarnir komast áfram má gera ráð fyrir risa partýi á torginu,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova.
Tengdar fréttir Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52 Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06 Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22 KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52
Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06
Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22
KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35