Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Að vera vansvefta Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Að vera vansvefta Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour